Aflahæstu togarnir í janúar árið 1980

Listi númer 1.


Jæja fyrir löngu síðan þá kláraði ég að vinna tölur frá árinu 1980.  það ár var ansi gott því afli bæði báta og togara var mjög góður

næstu vikur mun ég renna yfir árið 1980 hjá togurunum árið 1980 og hef ég skipt þessum lista upp í nokkra flokka.

öllum togurum er skipt í svæði. Norðurland,  Suðurland, Austurland og Vesturland og Vestfirðir

síðan er neðst tafla með 25 aflahæstu togurunum ,

Vona að þið hafið jafn gaman að renna yfir þetta eins og ég hafði að búa þetta til,


 Janúar 1980,

  Hann byrjaði nokkuð vel og alls voru 7  togarar sem yfir 600 tonnin komust og 16 sem yfir 500 tonn komust. 

Merkilegt er að enginn togari frá Austurlandinu er inná topp 25 yfir aflahæstu togaranna í janúar 1980,

Kaldbakur EA varð aflahæstur í janúar yfir allt landið.

enn ef svæðin eru skoðuð.

þá var Júlíus Geirmundsson ÍS hæstur á Vestur og Vestfjörðum

Kaldbakur EA hæstur á Norðurlandinu

Bjarni Benediktsson RE hæstur á Suðurlandinu 

og Hoffell SU hæstur á Austurlandinu.

Vek athygli á togararnum sem er í þriðja sætinu yfir Suðurlandið.  Guðsteinn GK.  

þessi togari varð síðan Akureyrin EA og markaði upphafið af Samherja fyrirtækinu

merkilegt að skoða

 inná þessum topplista sérstaklega fyrir  Norðurlandið þá er einn togari sem vekur mesta ahygli mína.  enn það er Stálvík SI.  

þessi togari er kanski ekki ofarlega í hugum margra þegar horft er á aflatogara í seinni tíð, enn þetta var ansi góð byrjun hjá STálvík SI 

mest 188 tonn og 3 sætið á Norðurlandinu og 16 sæti yfir allt landið.  vel gert.



Kaldbakur EA mynd Þórður Jóhannesson

og p.s fyrir þá sem hafa áhuga að styrkja þetta grúsk mitt  þá er hérna.  Kt:2008753709   bok 0142-05-1072. 








Vesturland og Vestfirðir

Sæti Nafn Afli Landanir Mest Meðalafli
1 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 662.5 3 223.5 220
2 Guðbjörg ÍS 46 628.8 3
209
3 Gyllir ÍS 261 626.2 3 181.5 209
4 Páll Pálsson ÍS 102 537.2 4
135
5 Framnes ÍS 708 527.3 4
131
6 Bessi ÍS 410 522.1 5
104
7 Guðbjartur ÍS 16 495.2 3 185.3 165
8 Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700 485.1 3
162
9 Dagrún ÍS 9 461.5 3
154
10 Tálknfirðingur BA 325 440 3 188.1 147
11 Runólfur SH 135 370.5 3
123
12 Guðmundur Í Tungu BA 214 365.2 3
122
13 Lárus Sveinsson SH 126 353.5 3
118
14 Heiðrún ÍS 4 276.5 4
69



Austurland

Sæti Nafn Afli Landanir Mest Meðalafli
1 Hoffell SU 80 406.3 3
135
2 Kamparöst SU 200 334.1 3
111
3 Gullberg NS 11 327.8 3
109
4 Birtingur NK 119 265.8 3
88
5 Hólmanes SU 1 262.9 3
87
6 Brettingur NS 50 226.8 2
113
7 Ljósafell SU 70 212.8 3
71
8 Bjartur NK 12 200.6 3
66
9 Gullver NS 12 143.2 2
71
10 Hólmatindur SU 220 141.6 2
71



Norðurland

Sæti Nafn Afli Landanir Mest Meðalafli
1 Kaldbakur EA 301 710.1 3 300.7 236
2 Svalbakur EA 605.8 3
202
3 Stálvík SI 1 507.6 4 188.6 126
4 Harðbakur EA 476.5 2
238
5 Skafti SK 3 419.1 3
139
6 Björgvin EA 311 406.2 3
135
7 Sigurbjörg ÓF 1 394.3 2
197
8 Sigurey SI 71 390.1 2 213.5 195
9 Sólberg ÓF 12 354.2 2
177
10 Ólafur Bekkur ÓF 2 350.2 3
116
11 Arnar HU 1 326.8 2 178.6 163
12 Sólbakur EA 5 309.2 2 183.3 155
13 Siglfirðingur SI 150 302.9 4
75
14 Drangey SK 1 293.3 2
146
15 Björgúlfur EA 312 258.6 2
129
16 Snæfell EA 740 253.8 2
127
17 Júlíus Havsteen ÞH 1 202.6 2
101
18 Hegranes SK 2 192.9 2
96
19 Sigluvík SI 2 149.3 2
74
20 Rauðinúpur ÞH 91.5 1
91
21 Dalborg EA 317 28.8 1
28



Suðurland

Sæti Nafn Afli Landanir Mest Meðalafli
1 Bjarni Benediktsson RE 210 677.2 3 265.8 225
2 Apríl HF 347 657.3 3
219
3 Guðsteinn GK 140 597.3 3
199
4 Snorri Sturlusson RE 552.8 3
184
5 Ásgeir RE 60 538.8 4
135
6 Óskar Magnússon AK 177 521.6 3
174
7 Ólafur Jónsson GK 404 514.6 3 185.6 171
8 Haraldur Böðvarsson AK 12 451.4 3 172.6 150
9 Viðey RE 446.8 2
223
10 Krossvík AK 300 439.8 3
147
11 Framtíðin KE 439 3
146
12 Hjörleifur RE 418.3 3 179.3 139
13 Sveinn Jónsson KE 409.2 3
136
14 Arinbjörn RE 54 406.9 3
135
15 Erlingur GK 6 400.3 3
133
16 Ásbjörn RE 50 399.3 3
133
17 Otur GK 5 388.5 2 219.6 194
18 Engey RE 1 359.1 2
179
19 Karlsefni RE 342.1 3
114
20 Ingólfur Arnarson RE 201 331.8 2
165
21 Þorlákur ÁR 5 297.8 3
99
22 Klakkur VE 103 290.8 3
96
23 Ögri RE 288.3 1
288
24 Bergvík KE 22 280.5 2
140
25 Breki VE 61 278.6 3
93
26 Jón Vídalín ÁR 1 272.2 2
136
27 Vigri RE 270.1 1
270
28 Maí HF 346 264.8 2
132
29 Ýmir HF 243 233.4 2
116
30 Aðalvík KE 95 231.8 2
115
31 Sindri VE 60 169.4 3
56
32 Rán HF 42 127.8 2
63
33 Bjarni Herjólfsson ÁR 200 114.1 1
114
34 Vestmanney VE 54 72.5 1
72

25 aflahæstu togarnir



Sæti Nafn Afli Landanir Mest Svæði
1 Kaldbakur EA 301 710.1 3 300.7 Norðurland
2 Bjarni Benediktsson RE 210 677.2 3 265.8 Suðurland
3 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 662.5 3 223.5 Vesturland og Vestfirðir
4 Apríl HF 347 657.3 3
suðurland
5 Guðbjörg ÍS 46 628.8 3
Vesturland og Vestfirðir
6 Gyllir ÍS 261 626.2 3 181.5 Vesturland og Vestfirðir
7 Svalbakur EA 605.8 3
norðurland
8 Guðsteinn GK 140 597.3 3
suðurland
9 Snorri Sturlusson RE 552.8 3
suðurland
10 Ásgeir RE 60 538.8 4
suðurland
11 Páll Pálsson ÍS 102 537.2 4
Vesturland og Vestfirðir
12 Framnes ÍS 708 527.3 4
Vesturland og Vestfirðir
13 Bessi ÍS 410 522.1 5
Vesturland og Vestfirðir
14 Óskar Magnússon AK 177 521.6 3
suðurland
15 Ólafur Jónsson GK 404 514.6 3 185.6 suðurland
16 Stálvík SI 1 507.6 4 188.6 norðurland
17 Guðbjartur ÍS 16 495.2 3 185.3 Vesturland og Vestfirðir
18 Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700 485.1 3
Vesturland og Vestfirðir
19 Harðbakur 476.5 2
norðurland
20 Dagrún ÍS 9 461.5 3
Vesturland og Vestfirðir
21 Haraldur Böðvarsson AK 12 451.4 3 172.6 suðurland
22 Viðey RE 446.8 2
suðurland
23 Tálknfirðingur BA 325 440 3 188.1 Vesturland og Vestfirðir
24 Krossvík AK 300 439.8 3
suðurland
25 Framtíðin KE 439 3
suðurland