Aflahæstu togarnir í maí 1983


Ansi margir trollbátar á þessum lista og einn af þeim var með mikla yfirburði 

Elliði GK hann endaði í 78 sætinu og ekki nóg með að báturinn var aflahæstur trollbátanna heldur var hann 

aflahæsti báturinn á íslandi í maí  árið 1983,  ansi vel gert
Harðbakur EA frá Akureyri var  hæstur 

enn kansk mesta athygli vekur mokveiðin sem að Hólmanes SU var í

hann komst mest með 259 tonn í land eftir 7 daga túr og endaði næst aflahæstur í maí

og með um 220 tonn í túr að meðaltali

23 togarar náðu yfir 400 tonnin og 6 togarar yfir 500 tonna afla,

heildaraflinn var um 33 þúsund tonn





Sæti sknr Nafn Afli Landanir mest Höfn ATH
106 1622 Guðlaugur Guðmundsson SH 56.7 2 50.3 Ólafsvík Trollbátur
105 1574 Otto Wathne NS 90 68.6 2 36.5 Seyðisfjörður, Færeyjar trollbátur
104 161 Ólafur Magnússon EA 250 77.5 2 41.7 Hrísey trollbátur
103 242 Geir Goði GK 220 89.5 4 28.9 Sandgerði trollbátur
102 1481 Dalborg EA 317 95.7 1 95.6 Dalvík
101 1595 Helga Jóh VE 41 98.9 2 68.3 Vestmannaeyjar trollbátur
100 1128 Ingólfur GK 42 99.8 2 75.8 Sandgerði
99 1223 Freyja RE 38 105.0 2 63.4 Þorlákshöfn trollbátur
98 1321 Reynir GK 177 111.1 4 41.1 Sandgerði trollbátur
97 1552 Már SH 127 111.8 1 111.8 Ólafsvík
96 1204 Jón Gunnlaugs GK 444 131.0 6 37.1 Sandgerði trollbátur
95 1529 Þorlákur ÁR 5 131.8 1 131.7 Þorlákshöfn
94 1576 Kolbeinsey ÞH 10 157.0 1 156.9 Húsavík
93 1602 Sjóli RE 18 168.2 3 93.1 Hafnarfjörður
92 1449 Erlingur GK 6 188.1 2 98.2 Sandgerði
91 1645 Hafnarey SU 110 191.5 3 76.1 Breiðdalsvík
90 1608 Baldur EA 18 191.9 2 110.2 Dalvík
89 1629 Eyvindur Vopni NS 70 193.5 3 71.1 Vopnafjörður
88 1630 Krossanes SU 4 193.8 3 71.3 Stöðvarfjörður
87 1407 Siglfirðingur SI 150 208.5 3 114.9 Siglufjörður
86 1408 Runólfur SH 135 209.5 2 142.7 Grundarfjörður
85 1327 Framnes ÍS 708 213.0 2 157.1 Þingeyri
84 1285 Bergvík KE 22 230.5 2 115.5 Keflavík
83 1216 Gullver NS 12 236.0 3 111.5 Seyðisfjörður
82 1326 Stálvík SI 1 237.5 3 141.3 Siglufjörður
81 1505 Ásgeir RE 60 238.6 3 160.2 Reykjavík
80 1363 Snæfugl SU 20 240.6 2 143.7 Cuxhaven, Reyðarfjörður
79 1276 Drangey SK 1 243.7 2 172.1 Sauðárkrókur
78 43 Elliði GK 445 243.9 7 54.4 Sandgerði trollbátur
77 1556 Sölvi Bjarnarsson BA 65 248.6 3 109.1 Bíldudalur
76 1365 Viðey RE 6 248.9 2 142.3 Reykjavík
75 1548 Barði NK 120 249.0 2 125.7 Neskaupstaður
74 1441 Hjörleifur RE 211 251.1 2 125.6 Reykjavík
73 1433 Sindri VE 60 253.7 2 151.2 Vestmannaeyjar
72 1349 Sigluvík SI 2 254.0 2 136.8 Siglufjörður
71 1279 Brettingur NS 50 256.0 3 109.4 Vopnafjörður
70 1339 Krossvík AK 300 257.7 2 145.8 Akranes
69 1355 Björgvin EA 311 261.0 2 152.1 Dalvík
68 1609 Stakfell ÞH 360 263.2 3 143.6 Þórshöfn, Raufarhöfn
67 1268 Ögri RE 72 266.7 1 266.7 Reykjavík
66 1605 Haförn GK 268.3 3 92.9 Sandgerði
65 1509 Ásbjörn RE 50 270.8 2 181.2 Reykjavík
64 1634 Hólmadrangur ST 70 272.2 1 272.1 Hólmavík Fryst
63 1507 Sigurey SI 71 273.3 2 150.9 Patreksfjörður
62 1473 Bjarni Herjólfsson ÁR 200 277.3 2 164.2 Þorlákshöfn
61 1579 Guðbjörg ÍS 46 278.4 2 147.6 Ísafjörður
60 1462 Júlíus Havsteen ÞH 1 279.3 3 121.9 Húsavík
59 1342 Sveinn Jónsson KE 9 285.5 3 158.4 Sandgerði
58 1612 Skipaskagi AK 102 288.9 3 100.4 Akranes
57 1476 Björgúlfur EA 312 291.7 2 185.6 Dalvík
56 1307 Arnar HU 1 302.8 2 171.1 Skagaströnd
55 1280 Rauðinúpur ÞH 160 303.7 3 122.1 Raufarhöfn
54 1378 Haukur GK 25 306.5 3 148.6 Sandgerði
53 1277 Ljósafell SU 70 311.0 3 144.9 Fáskrúðsfjörður
52 1514 Arinbjörn RE 54 312.0 2 158.3 Reykjavík
51 1506 Heiðrún ÍS 4 312.5 3 123.2 Bolungarvík
50 1566 Ásþór RE 10 316.1 3 111.6 Reykjavík
49 1495 Birtingur NK 119 316.3 3 110.5 Neskaupstaður
48 1585 Sigurfari II SH 105 320.0 2 191.7 Grundarfjörður
47 1598 Örvar HU 21 323.7 1 323.6 Skagaströnd, Fryst
46 1530 Sigurbjörg ÓF 1 324.5 2 191.8 Ólafsfjörður
45 1376 Apríl HF 347 327.9 2 184.5 Hafnarfjörður
44 1536 Júlíus Geirmundsson ÍS 270 330.3 3 143.3 Ísafjörður
43 1347 Jón Vídalín ÁR 1 331.6 2 182.1 Þorlákshöfn
42 1337 Skafti SK 3 332.3 3 131.2 Sauðárkrókur
41 1484 Maí HF 346 335.1 3 131.1 Hafnarfjörður
40 1526 Ýmir HF 343 338.1 2 173.3 Cuxhaven, Hafnarfjörður
39 1578 Ottó N Þorláksson RE 203 344.6 2 201.3 Reykjavík
38 1308 Júni GK 345 351.6 2 176.5 Hafnarfjörður
37 1482 Elín Þorbjarnardóttir ÍS 700 353.1 3 125.9 Suðureyri
36 1274 Páll Pálsson ÍS 102 359.1 3 157.3 Ísafjörður
35 1410 Dagrún ÍS 9 360.3 3 165.8 Bolungarvík
34 1345 Ingólfur Arnarsson RE 201 361.3 2 239.1 Reykjavík
33 1628 Sléttanes ÍS 808 367.3 3 137.7 Þingeyri
32 1348 Aðalvík KE 95 368.0 3 177.7 Keflavík
31 1397 Sólberg ÓF 12 370.5 3 207.1 Ólafsfjörður
30 1393 Sveinborg GK 70 375.4 3 130.1 Njarðvík
29 1325 Otur GK 5 377.0 2 200.9 Hafnarfjörður
28 1278 Bjartur NK 121 381.2 3 176.3 Neskaupstaður
27 1281 Ólafur Bekkur ÓF 2 383.1 3 149.7 Ólafsfjörður
26 1265 Vigri RE 71 383.4 1 383.4 Reykjavík
25 1474 Gullberg NS 11 387.7 3 139.4 Seyðisfjörður
24 1360 Engey RE 1 393.7 2 224.6 Reykjavík
23 1302 Guðbjartur ÍS 16 400.6 3 150.9 Ísafjörður
22 1497 Kambaröst SU 200 402.6 4 147.8 Stöðvarfjörður
21 1352 Svalbakur EA 302 403.6 2 243.9 Akureyri
20 1603 Sunnutindur SU 59 406.4 4 128.1 Djúpivogur
19 1442 Snæfell EA 740 407.2 4 162.4 Hrísey
18 1472 Klakkur VE 103 413.5 3 196.4 Vestmannaeyjar
17 1275 Hoffell SU 80 416.2 3 160.8 Fáskrúðsfjörður
16 1567 Hólmatindur SU 220 416.5 3 171.8 Eskifjörður
15 1276 Vestmanney VE 54 422.8 3 173.4 Vestmannaeyjar
14 1471 Ólafur Jónsson GK 404 424.8 3 173.8 Keflavík
13 1435 Haraldur Böðvarsson AK 12 431.1 3 162.4 Akranes
12 1508 Óskar Magnússon AK 177 433.8 3 166.7 Akranes
11 1270 Bjarni Benediktsson RE 210 447.2 2 264.2 Reykjavík
10 1451 Gyllir ÍS 261 460.7 4 151.6 Flateyri
9 1534 Tálknfirðingur BA 325 472.1 3 187.6 Tálknafjörður
8 1351 Sléttbakur EA 304 474.8 2 262.7 Akureyri
7 1313 Bessi ÍS 410 490.8 4 190.1 Súðavík
6 1395 Kaldbakur EA 301 540.0 2 292.2 Akureyri
5 1553 Jón Baldvinsson RE 208 540.7 3 231.6 Reykjavík
4 1459 Breki VE 61 565.6 3 209.2 Vestmannaeyjar
3 1328 Snorri Sturluson RE 219 641.8 3 317.5 Reykjavík
2 1346 Hólmanes SU 1 664.1 3 258.6 Eskifjörður
1 1412 Harðbakur EA 303 813.3 3 278.5 Akureyri


Hólmanes SU mynd Hafþór Hreiðarsson