Aflahæstu togbátarnir í Færeyjum 2019
Þeir eru nú ekki beint stórir togbátarnir sem gera út frá Færeyjum,
Flestir eru undir 40 metrum að lengd,
Margir bátar í þessum flokki voru á síld, makríl og hluta kolmunaveiðum og er sá afli ekki inní þessum tölum að neðan
þessar tölur eru aðeins botnfiskur,
tveir bátar náðu yfir 2 þúsund tonnin, Heykur og Fálkur.
báðir þessir togarar eru systurskip og líta eins út,
Fálkur var aflahæstur m eð um 2400 tonna afla,
Falkur Mynd Gunnar Olsen
sæti | Nafn | Afli |
1 | Fálkur XPMC | 2380.5 |
3 | Heykur OW-2476 | 2303.6 |
2 | Stelkur OW-2218 | 1852.3 |
6 | Hamranes OW-2490 | 1824.6 |
5 | Breiðanes OW-2489 | 1819.0 |
4 | Bakur OW-2335 | 1727.0 |
7 | Lerkur XPQK | 1641.8 |
8 | Ametyst OW-2383 | 1517.9 |
9 | Jaspis OW-2382 | 1428.5 |
10 | Rókur XPQD | 1366.5 |
11 | Steintór OW-2380 | 1018.9 |
12 | Suðringur OW-2203 | 997.8 |
13 | Polarhav XPVI | 968.7 |
14 | Skoraberg OW-2100 | 937.9 |
15 | Fuglberg OW-2097 | 923.1 |
16 | StjörnanXPVT | 876.8 |
17 | Grönanes OW-2385 | 871.5 |
18 | Safir OW-2354 | 824.3 |
19 | Vesturbugvin OW-2493 | 741.1 |
20 | Eysturbugvin OW-2487 | 677.8 |
21 | Vesturleiki OW-2336 | 362.1 |
EF litið er á togaranna sem lönduðu síld og fleira,
þá var Fram með 2564 tonn,
Vesturbugvin 2345 tonn
Eysturbugvin 2215 tonn
Skoraberg 2108 tonn
Fuglberl 2107 tonn
Skoraberg 1883 tonn
Stjörnan 1779 tonn.