Aflahæstu Trollbátarnir árið 1983

Listi númer 1.


eða hluti númer 1,.


Jæja best að henda þessu í loftið fyrst ég er kominn með svo mikið af tölum ,

það skal tekið strax fram að ég á ennþá að skrifa aflatölur fyrir Norður og hluta af Austurlandinu.  

Einhverjir trollbátar þaðan eiga eftir að koma inná listan,

enn þetta er ansi fróðlegur listi að skoða.

það skal tekið fram að mjög fáir bátar af þessum réru á trolli allt árið.

Helga Jó VE.  Elliði GK, Reynir GK,  Jón Gunnlaugs GK,  Geir Goði GK, Freyja RE, Guðfinna Steinsdóttir ÁR og Geir RE voru þeir einu sem voru á trolli allt árið.  

auk þeirra líka Björg VE og Baldur VE sem eru eikarbátar og mun minni, enn engu að síður fiskuðu vel.

Hérna er listi yfir trollbátanna sem veiddu meira enn 200 tonn árið 1983 í trollið

Helga Jó VE aflahæstur og Elliði GK kemur þar á eftir.   Merkilegt að Elliði GK sé svona ofarlega á listanum 

Það má geta þess að Báturinn sem er í sæti númer 33.  Guðlaugur Guðmundsson SH og Smáey VE sem er í sæti númer 11 er  í raun sami báturinn,

báturinn  hét Guðlaugur Guðmundsson SH og réri frá ÓIafsvík um veturinn enn var síðan seldur til Vestmanneyja og fékk þar nafnið Smáey VE.

Svo ef þið viljið styðja við bakið á þessu aflatölu grúski mínu sem sér ekki fyrir enda á þá getið þið þrusað einhvejru inná KT. 2008753709 bók 0142-05-1072


Elliði GK mynd Tryggvi Sigurðsson






Sæti Nafn Afli Róðrar Meðalafli Mest Höfn, Ath
1 Helga Jó VE 1428.1 51 28 76.6 Hull, Vestmannaeyjar
2 Elliði GK 1268.6 58 21.8 58.9 Sandgerði Miðnes HF
3 Reynir GK 1055.6 56 18.9 71.1 Sandgerði Miðnes HF
4 Frár VE 78 1030.5 47 21.9 59.6 vestmannaeyjar
5 Freyja RE 1011.7 23 43.9 53.5 Þorlákshöfn, Færeyjar
6 Guðfinna Steinssdóttir ÁR 10 986.7 33 29.9 58.6 Þorlákshöfn
7 Kristbjörg VE 70 891.6 48 18.5 45.3 Vestmannaeyjar
8 Þuríður Halldórsdóttir GK 94 877.1 32 27.4 52.3 Njarðvík, Skagaströnd
9 Geir Goði GK 864.4 48 18.1 48.7 Sandgerði Miðnes HF
10 Björg VE 5 853.4 66 12.9 18.7 vestmannaeyjar Eikarbátur
11 Smáey VE 850.7 29 29.3 64.6 Vestmannaeyjar
12 Jón Gunnlaugs GK 731.5 47 15.6 47.3 Sandgerði Miðnes HF
13 Baldur VE 24 723.9 69 10.4 18.7 vestmannaeyjar Eikarbátur
14 Geir RE 406 605.6 62 9.7 32.1 Grindavík 70 tonna stálbátur
15 Bjarnarey VE 501 563.0 13 43.3 86.9 Vestmannaeyjar, Stöðvarfjörður, Hull
16 Gaukur GK 660 522.0 20 26.1 64.5 Grindavík
17 Jökull VE 25 503.2 65 7.7
vestmannaeyjar Eikarbátur
18 Sæborg RE 20 495.3 29 17.1 51.3 Reykjavík
19 Hafberg GK 377 485.6 17 28.5 44.3 Grindavík
20 Bylgja VE 75 473.8 17 27.8 54.3 Vestmannaeyjar
21 Draupnir VE 550 467.8 42 11.1 34.6 vestmannaeyjar Eikarbátur
22 Emma VE 219 415.8 70 5.9 20.1 vestmannaeyjar Eikarbátur
23 Sæbjörg SU 403 408.2 10 40.8 65.6 Fáskrúðsfjörður, Færeyjar
24 Haförn VE 23 396.4 61 6.4
vestmannaeyjar Eikarbátur
25 Farsæll SH 30 387.6 27 14.3 40.1 Grundarfjörður
26 Suðurey VE 500 385.3 12 32.1 78.7 Hull, Vestmannaeyjar
27 Garðar II SH 164 359.2 21 17.1 28.7 Ólafsvík
28 Hrafn Sveinbjarnarsson GK 255 338.1 18 18.8 68.7 Hull, Grindavík
29 Sigurbjörg VE 62 321.8 42 7.6 22.1 vestmannaeyjar
30 Álsey VE 502 313.1 8 39.1 100.6 Hull, vestmannaeyjar
31 Hafliði VE 13 304.6 71 4.3 15.6 vestmannaeyjar Eikarbátur
32 Gandi VE 171 298.2 15 19.8 30.6 vestmannaeyjar
33 Guðlaugur Guðmundsson SH 297.8 10 29.8 60.6 Ólafsvík
34 Skúli Fógeti VE 185 295.0 55 5.3 22.3 Vestmannaeyjar Eikarbátur
35 Óskar Halldórsson RE 157 292.5 6 48.7 71.3 Hull
36 Andvari VE 100 285.7 25 11.4 18.7 vestmannaeyjar
37 Þröstur HF 51 281.7 24 11.7 21.1 Þorlákshöfn Maron GK árið 2019
38 Kristín ÁR 101 281.2 50 5.6 14.8 Þorlákshöfn Þorleifur EA árið 2019
39 Haukaberg SH 20 281.1 26 10.8 24.6 Grundarfjörður
40 Sjöfn VE 37 280.2 57 4.9
vestmannaeyjar
41 Náttfari RE 75 270.8 12 22.5 48.7 Þorlákshöfn
42 Gjafar VE 600 268.3 8 33.5 69.6 Hull, Vestmannaeyjar
43 Fróði SH 15 266.5 14 19.1 46.9 Ólafsvík
44 Júlía VE 123 260.7 50 5.2
vestmannaeyjar
45 Sæunn Sæmundsdóttir ÁR 60 257.2 11 23.8 45.6 Þorlákshöfn
46 Sigurður Þorleifsson GK 256 244.3 10 24.4 67.6 Hull, Grindavík
47 Gunnar Bjarnarson SH 244.2 12 20.3 32.3 Ólafsvík
48 Dala Rafn VE 508 242.0 11 21.9 32.1 vestmannaeyjar
49 Danski Pétur VE 423 238.1 13 18.3 45.6 vestmannaeyjar
50 Þórir VE 16 236.5 24 9.8 35.6 vestmannaeyjar Eikarbátur
51 Ísleifur IV ÁR 463 233.2 12 19.4 52.3 Þorlákshöfn
52 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 231.4 9 25.7 48.7 vestmannaeyjar
53 Nanna VE 294 227.4 22 10.3 20.1 vestmannaeyjar
54 Kári GK 146 226.2 70 3.2
Grindavík Eikarbátur
55 Árni í Görðum VE 73 226.1 13 17.3 29.7 vestmannaeyjar
56 Reykjaborg RE 25 225.5 54 4.2 18.7 Sandgerði Eikarbátur
57 Sólborg SU 202 209.9 7 29.9 46.7 Fáskrúðsfjörður, Færeyjar
58 Ólafur Bjarnarson SH 137 207.3 11 18.8 42.3 Ólafsvík
59 Oddgeir ÞH 222 206.5 9 22.9 41.3 Grindavík, Hull, Færeyjar
60 Erlingur VE 295 201.2 46 4.3
vestmannaeyjar Eikarbátur