Aflahæstu trollbátarnir árið 2015


trollbátarnir árið 2015.

reyndar eru þetta ekki allt trollbátar því að á þessum lista eru líka bátar sem voru á humar og rækjuveiðum og er því aflatalan hérna samlagður afli af fiski og humri/rækju.
hæstur þeim var Sigurborg SH sem var á rækju allt árið.  aflin hjá Vestra er troll og rækjuveiðar.
Skinney SF, Þórir, ÁRsæll ÁR. Friðrik Sigurðsson ÁR, Jón á Hofi ÁR  allt humar með fiski,

Sigurður Ólafsson SF. Brynjólfur VE humar og troll líka.

nokkuð gott ár og eins og sést þá voru það þrír bátar sem yfir 4 þúsund tonnin komumst 
og  systurbátarnir Bergey VE og Vestmanney VE áttu ansi gott árið árið 2015. og báðir komust yfir 4 þúsund tonnin

Bergey VE í sæti númer 3 og Vestmanney VE endaði sem aflahæsti trollbáturinn á landinu árið 2015.
Steinunn SF var svo á milli þeirra tveggja í öðru sætinu.


Vestmannaey VE mynd Guðmundur Alfreðsson




Sæti Nafn Afli Róðrar Meðalafli
30 Aldan ÍS 118.6 37 3.25
29 Jóhanna ÁR 154.6 16 9.66
28 Jökull ÞH 167.6 6 27.9
27 Valbjörn ÍS 187.8 19 9.88
26 Nökkvi ÞH 271.2 24 11.3
25 Röst SK 280.8 42 6.68
24 Friðrik Sigurðsson ÁR 309.1 29 10.65
23 Arnar ÁR 343.7 32 10.74
22 Ísborg ÍS 463.9 32 14.49
21 Ársæll ÁR 504.4 42 12.01
20 Sigurður Ólafsson SF 532.3 48 11.01
19 Fróði II ÁR 985.1 50 19.71
18 Sigurborg SH 1021.1 43 23.74
17 Farsæll SH 1145.1 52 22.02
16 Vestri BA 1159.6 51 22.73
15 Frár VE 1320.2 50 26.04
14 Þórir SF 1362.1 30 45.4
13 Skinney SF 1386.7 55 25.21
12 Jón á Hofi ÁR 1441.9 56 25.74
11 Brynjólfur VE 1541.1 47 32.8
10 Helgi SH 2084.5 44 47.37
9 Hringur SH 2781.9 59 47.15
8 Drangavík VE 3066.6 75 40.89
7 Frosti ÞH 3204.5 65 49.3
6 Dala Rafn VE 3441.7 50 68.8
5 Áskell EA 3541.1 63 56.2
4 Vörður EA 748 3916.9 61 64.2
3 Bergey VE 544 4029.8 76 53.2
2 Steinunn SF 10 4258.3 65 65.5
1 Vestmannaey VE 444 4320.7 78 55.3