Aflahæstu Trollbátarnir árið 2016
Feikilega gott ár hjá þessum flota.
Rétt er að hafa í huga að á þessum lista er enginn afli þar sem bátarnir voru á Humri, Rækju eða makríl,
þetta er einungis afli sem var veiddur í troll og ekkert af hinu.
listinn myndi breytast nokkuið mikið ef ég myndi taka allt þetta með inn og t.d myndi Frosti ÞH hækka sig inná topp 3.
sömuleiðis þá myndu allir humarbátarnri hækka sig mikið því að mikið af fiski var í aflanum hjá þeim auk humars,
mjög góður afli hjá systurbátunum Vestmanney VE og Bergey VE. og var aflinn hjá Berey VE feikilega góður.
Þó ekki það góður því að Steinunn SF fór yfir 5 þúsund tonn og var þar með aflahæstur trollbátanna og líka aflahæsti báturinn árið 2016.
Steinunn SF mynd Jósef Ægir
Sæti | Nafn | Afli | Landanir | Meðalafli |
22 | Jökull ÞH 259 | 30.1 | 1 | 30.1 |
21 | Valbjörn ÍS 307 | 67.1 | 5 | 13.4 |
20 | Sigurður Ólafsson SF 44 | 266.4 | 19 | 14.1 |
19 | Þinganes ÁR 25 | 269.6 | 11 | 24.5 |
18 | Fróði II ÁR 38 | 497.8 | 16 | 31.1 |
17 | Jón á Hofi ÁR 42 | 499.3 | 13 | 38.4 |
16 | Brynjólfur VE 3 | 605.7 | 10 | 60.6 |
15 | Vestri BA 63 | 679.6 | 20 | 33.9 |
14 | Þórir SF 77 | 721.6 | 20 | 36.1 |
13 | Skinney SF 20 | 808.6 | 21 | 38.5 |
12 | Farsæll SH 30 | 1216.8 | 26 | 46.8 |
11 | Frár VE 78 | 1307.5 | 30 | 43.5 |
10 | Helgi SH 135 | 2138.4 | 45 | 47.5 |
9 | Drangavík VE 80 | 2350.2 | 44 | 53.4 |
8 | Hringur SH 153 | 3149.5 | 47 | 67.1 |
7 | Áskell EA 749 | 3154.6 | 57 | 55.3 |
6 | Dala-Rafn VE 508 | 3409.8 | 54 | 63.1 |
5 | Frosti ÞH 229 | 3617.8 | 64 | 56.5 |
4 | Vörður EA 748 | 3717.8 | 60 | 61.9 |
3 | Vestmannaey VE 444 | 4333.5 | 77 | 56.2 |
2 | Bergey VE 544 | 4790.8 | 74 | 64.7 |
1 | Steinunn SF 10 | 5087.8 | 79 | 64.4 |