Aflahæstu trollbátarnir árið 2019

Þetta er doldið snúið að gera þennan lista,


því mjörg margir togbátar voru seldir og skiptu um nafn, og flestir fór annað enn þeir voru upprunalega en einn stóð þó eftir 

Vestmanney VE gamla sem í dag heitir Smáey VE.

En þar sem þessi listi miðast við nöfn bátanna enn ekki bátanna sjálfa þá lítur þetta aðeins öðruvísi út,

enn ef við horfum á bátanna,

Þá var báturinn 2444.  Vestmannaey VE sem seinna varð Smaéy VE með 5867 tonn í 87 róðrum 

bátur 2740  Vörður EA sem síðar varð Sigurborg SH var með 3307 tonn samtals,

Bátur 2744 sem fyrst var Bergey VE og seinna Runólfur SH var samtals með 5732 tonn

Bátur 2749 sem var fyrst Áskell EA og seinna Farsæll SH var samtals með 3079 tonn,

 Ykkar skoðun,

 þið voruð spurð hver verður aflahæstur.  36% sögðu Steinunn SF,  30 % sögðu Vestmanney VE og 26% sögðu Bergey VE,

Síðan var spurt hvaða bátur réri ofast,

Flestir giskuðu á Steinunni SF eða 60 % þar á eftir kom Drangavík VE með 22 %

en nei  það var nefnilega Þinganes ÁR sem réri langmest eða í 105 róðra og var hann eini togbáturinn sem fór í fleira enn 100 róðra,

Aflahæsti trollbáturinn árið 2019 er Steinunn SF og er þá miðað við nöfn bátanna,


Steinunn SF mynd Grétar Þór


Sæti Nafn Afli Landanir Meðalafli
23 Vörður ÞH 44 nýi 13.3 1 13.3
22 Sigurður Ólafsson SF 44 414.6 35 11.8
21 Farsæll SH 30 nýi 664.8 11 60.4
20 Sigurborg SH 12 665.3 12 55.4
19 Frár VE 78 694.2 14 49.5
18 Runólfur SH 135 761.2 12 63.4
17 Vestmannaey VE 54 Nýja 761.5 13 58.6
16 Pálína Ágústsdóttir EA 85 906.2 34 26.6
15 Vestri BA 63 984.3 31 31.7
14 Fróði II ÁR 38 1554.6 48 32.3
13 Helgi SH 135 1884.4 40 47.1
12 Farsæll SH 30 gamli 2057.6 44 46.7
11 Smáey VE 444 2186.5 34 64.3
10 Áskell EA 749 2362.5 41 57.6
9 Sigurborg SH 112 2374.3 40 59.3
8 Vörður EA 748 2642.4 42 62.9
7 Þinganes ÁR 25 2694.1 105 25.6
6 Hringur SH 153 3341.8 49 68.2
5 Vestmannaey VE 444 gamla 3680.2 53 69.4
4 Dala-Rafn VE 508 3859.5 52 74.2
3 Drangavík VE 80 3924.1 92 42.6
2 Bergey VE 544 4913.8 66 74.5
1 Steinunn SF 10 5318.8 83 64.1