Aflahæstur á lista sem enginn vill vera á,,2018

Fiskistofa heldur utan um allar aflaskráningar yfir allan afla allra báta sem landa á ÍSlandi, bæði íslensk og erlend skip sem landa á Íslandi,.


Fiskistofa birti um daginn lista yfir aflakónga mai mánaðar og það er kanski list sem menn vilja helst ekki vera á.

Strandveiði sjómenn eru með um 800 kílóa hámark afla á dag og allur umframafli er sektaður og legst það gjald beint inní ríkissjóð

í  maí þá voru 240 bátar sem voru með umframafla að verðmæti samtals um 5,3 milljónir króna,

sá bátur sem mestan umframafla var heitir því skemmtilega nafni Heppinn ÍS og var hann með 330 kílóa umframafla og þarf að reiða að hendi 75 þúsund krónur, og reiknast þetta sem 228 krónur á kíló,


Reynda var Sigga GK ekki nema 3 kílóum á eftir  Heppinn ÍS og þar á eftir kom Hrappur GK

Athygli vekur að topp 10 listinn að bátarnir eru einungis á tveimur svæðum.  SA sem eru að mest vestfirðinir og snæfellsnes og SD sem er frá Hornafirði að Faxaflóa


Heppinn ÍS mynd Sigurður Ólafsson


Sæti Sknr Áður Nafn Svæði9 afli sekt
1 7486
Heppinn ÍS 74 SA 330 75333
2 7136
Sigga GK 82 SD 327 73922
3 2834
Hrappur GK 6 SD 321 72655
4 2177
Arney SH 162 SA 308 70323
5 7401
Ásbjörn SF 123 SD 316 66973
6 5823
Sól BA 14 SA 285 65059
7 6310
Hrönn ÍS 94 SA 267 60949
8 6470
Lukak GK 72 SD 263 59887
9 2151
Græðir BA 29 SA 262 59808