Aflahæstur bátar að 15 BT árið 2017

Þá kemur flokkur sem er ansi vinsæll hérna á Aflafrettir.is



Bátar í þessum flokki fiskuðu alls um 30 þúsund tonn og af þeim þá náðu 5 bátar yfir 1000 tonnin,

Dögg SU var með langmesta meðalaflann eða um 9 tonn í róðri og er það ansi gott miðað við bát í þessum stærðarflokki

Það skal taka fram að í þessum lista er enginn makríll.

Þið fenguð að taka þátt og fyrst var giskað á hver myndi verða í þriðja sætinu

Þið létuð Tryggva Eðvarðs SH 31,4 %  og var það ansi nálægt.  næstur á eftir honum var Einar Hálfdáns ÍS með 21,8 %.

Hvaða bátur myndi verða aflahæstur

Þar settuð þið Tryggva Eðvarðs SH efsta eða 34 %,  næstur þar á eftir var Dögg SU  með 24 %

Allt góð gisk.

Eins og sést þá var hrikalega lítill munur á Tryggva Eðvarðs SH og Dögg SU eða ekki nema um 2 tonn,

enn það var Steinunn HF sem var langaflahæstur með um 1500 tonn árið 2017.


Steinunn HF mynd Jón Steinar Sæmundsson








Sæti SKNR Nafn Afli Landanir Meðalafli
25 2754 Skúli ST 75 486,7 106 4,59
24 2406 Sverrir SH 126 495,1 130 3,81
23 2673 Særún EA 251 509,5 134 3,80
22 2694 Sæli BA 333 525,1 79 6,65
21 2799 Daðey GK 777 556,3 121 4,60
20 2757 Háey II ÞH 275 602,1 92 6,54
19 2778 Dúddi Gísla GK 48 610,6 119 5,13
18 2631 Gestur Kristinsson ÍS 333 627,5 159 3,95
17 2726 Hrefna ÍS 267 697,3 141 4,95
16 2710 Bliki ÍS 203 713,3 177 4,03
15 2670 Sunnutindur SU 95 736,3 133 5,54
14 2746 Brynja SH 236 739,6 127 5,82
13 2570 Guðmundur Einarsson ÍS 155 765,6 185 4,14
12 2766 Benni SU 65 772,1 126 6,13
11 2574 Guðbjartur SH 45 866,6 167 5,19
10 2755 Jón Ásbjörnsson RE 777 867,5 143 6,07
9 2599 Otur II ÍS 173 880,6 177 4,98
8 2733 Von GK 113 903,5 148 6,10
7 2771 Litlanes ÞH 3 937,9 149 6,29
6 2820 Kristján HF 100 975,8 190 5,14
5 2780 Einar Hálfdáns ÍS 11 1009,8 216 4,68
4 2604 Dóri GK 42 1044,3 162 6,54
3 2718 Dögg SU 118 1154,7 127 9,09
2 2800 Tryggvi Eðvarðs SH 2 1156,8 160 7,23
1 2736 Steinunn HF 108 1514,7 195 7,77