Aflalægstu bátarnir árið 2022
Á öllum listum sem hafa verið birtir hérna á Aflafrettir fyrir árið 2022, þá er alltaf talað um hver er aflahæstur
en það er alltaf þannig að það verður einhver að vera aflaLÆGSTUR.
svo hérna lítum við á 30 aflalægstu bátanna árið 2022.
Rétt er að hafa í huga að tveir bátar á þessum l ista voru á sjóstangaveiðum
Bobby 20 ÍS og Toppskarfur ÍS
Stæsti báturinn sem er á þessum lista yfir aflalægstu bátanna árið 2022 er Þristur ÍS sem var með aðeins 1,5 tonn á árinu 2022, en hann fór í 3 róðra frá
Keflavík til að veiða kúfisk, í Faxaflóa.
er þetta mikið aflahrun hjá bátnum því árið 2021 þá var Þristur ÍS með um 500 tonn og var aflahæstur í sínum flokki árið 2021.
næst stærsti báturinn á þessum lista er Gullfari HF, en þetta er bátur sem á sér mjög langa sögu frá Hafnarfirði,
aðalveiðarfærið hjá þessum báti undanfarin um 30 ár eða svo hefur verið net, og árið 2022. þá réri báturinn einungis á grálseppunetum
Aflalægsti báturinn árið 2022 var
Bjarmi SU 38, sem veiddi aðeins 63 kíló í einni löndun á netum frá Mjóafirði.
Bjarmi SU mynd Vigfús Markússon
Sæti | Sknr | Nafn | Afli | Róðrar | Meðalafli |
997 | 1535 | Dagný EA 30 | 2.357 | 15 | 157 kíló |
998 | 7613 | Bobby 20 ÍS 380 | 2.311 | 15 | 154 kílói |
999 | 6905 | Dýrið NS 60 | 2.239 | 4 | 559 kíló |
1000 | 2068 | Gullfari HF 290 | 2.197 | 6 | 366 kíló |
1001 | 7011 | Már RE 87 | 2.163 | 4 | 541 kíló |
1002 | 7124 | Dögg EA 236 | 2.115 | 14 | 151 kíló |
1003 | 6644 | Laxdal NS 110 | 2.076 | 7 | 296 kíló |
1004 | 6314 | Krummi NK 15 | 2.006 | 3 | 668 kíló |
1005 | 7579 | Toppskarfur ÍS 417 | 2.005 | 19 | 105 kíló |
1006 | 1881 | Sigurvin EA 380 | 1.784 | 5 | 356 kíló |
1007 | 7250 | Beggi GK 164 | 1.676 | 7 | 239 kíló |
1008 | 1527 | Þristur ÍS 360 | 1.556 | 3 | 518 kíló |
1009 | 6100 | Assa EA 223 | 1.552 | 9 | 172 kíló |
1010 | 2097 | Thverhamar SU 212 | 1.544 | 2 | 772 kíló |
1011 | 7708 | Muninn ÍS 61 | 1.505 | 2 | 752 kíló |
1012 | 1802 | Mardís SU 64 | 1.207 | 3 | 402 kíló |
1013 | 6395 | Sóley ÁR 57 | 1.198 | 4 | 299 kíló |
1014 | 5889 | Ragney HF 42 | 1.114 | 4 | 278 kíló |
1015 | 1770 | Áfram NS 169 | 1.058 | 3 | 352 kíló |
1016 | 6215 | Bonny GK 315 | 1.046 | 1 | 1046 kíló |
1017 | 2504 | Steini Jóns BA 2 | 0.832 | 1 | 832 kíló |
1018 | 6719 | Dolly RE 104 | 0.589 | 4 | 147 kíló |
1019 | 6214 | Sæfinnur RE 96 | 0.579 | 1 | 579 kíló |
1020 | 1929 | Gjafar ÍS 72 | 0.537 | 1 | 537 kíló |
1021 | 1489 | Anný SU 71 | 0.526 | 2 | 263 kíló |
1022 | 6086 | Finnur HF 12 | 0.436 | 2 | 218 kíló |
1023 | 2486 | Lára VI ÍS 112 | 0.345 | 1 | 345 kíló |
1024 | 6399 | Haukur HF 68 | 0.341 | 2 | 171 kíló |
1025 | 1544 | Viggó SI 32 | 0.222 | 2 | 111 kíló |
1026 | 7637 | Ásrún ÍS 6 | 0.191 | 1 | 191 kíló |
1027 | 6841 | Bjarmi SU 38 | 0.063 | 1 | 63 kíló |