Aflalægstu bátarnir árið 2022


Á öllum listum sem hafa verið birtir hérna á Aflafrettir fyrir árið 2022, þá er alltaf talað um hver er aflahæstur

en það er alltaf þannig að það verður einhver að vera aflaLÆGSTUR.

svo hérna lítum við á 30 aflalægstu bátanna árið 2022.

Rétt er að hafa í huga að tveir bátar á þessum l ista voru á sjóstangaveiðum 
Bobby 20 ÍS og  Toppskarfur ÍS

Stæsti báturinn sem er á þessum lista yfir aflalægstu bátanna árið 2022 er  Þristur ÍS sem var með aðeins 1,5 tonn á árinu 2022, en hann fór í 3 róðra frá 
Keflavík til að veiða kúfisk, í Faxaflóa.

er þetta mikið aflahrun hjá bátnum því árið 2021 þá var Þristur ÍS með um 500 tonn og var aflahæstur í sínum flokki árið 2021.

næst stærsti báturinn á þessum lista er Gullfari HF, en þetta er bátur sem á sér mjög langa sögu frá Hafnarfirði, 
aðalveiðarfærið hjá þessum báti undanfarin um 30 ár eða svo hefur verið net, og árið 2022. þá réri báturinn einungis á grálseppunetum

Aflalægsti báturinn árið 2022 var
Bjarmi SU 38, sem veiddi aðeins 63 kíló í einni löndun á netum frá Mjóafirði.


Bjarmi SU mynd Vigfús Markússon


Sæti Sknr Nafn Afli Róðrar Meðalafli
997 1535 Dagný EA 30 2.357 15 157 kíló
998 7613 Bobby 20 ÍS 380 2.311 15 154 kílói
999 6905 Dýrið NS 60 2.239 4 559 kíló
1000 2068 Gullfari HF 290 2.197 6 366 kíló
1001 7011 Már RE 87 2.163 4 541 kíló
1002 7124 Dögg EA 236 2.115 14 151 kíló
1003 6644 Laxdal NS 110 2.076 7 296 kíló
1004 6314 Krummi NK 15 2.006 3 668 kíló
1005 7579 Toppskarfur ÍS 417 2.005 19 105 kíló
1006 1881 Sigurvin EA 380 1.784 5 356 kíló
1007 7250 Beggi GK 164 1.676 7 239 kíló
1008 1527 Þristur ÍS 360 1.556 3 518 kíló
1009 6100 Assa EA 223 1.552 9 172 kíló
1010 2097 Thverhamar SU 212 1.544 2 772 kíló
1011 7708 Muninn ÍS 61 1.505 2 752 kíló
1012 1802 Mardís SU 64 1.207 3 402 kíló
1013 6395 Sóley ÁR 57 1.198 4 299 kíló
1014 5889 Ragney HF 42 1.114 4 278 kíló
1015 1770 Áfram NS 169 1.058 3 352 kíló
1016 6215 Bonny GK 315 1.046 1 1046 kíló
1017 2504 Steini Jóns BA 2 0.832 1 832 kíló
1018 6719 Dolly RE 104 0.589 4 147 kíló
1019 6214 Sæfinnur RE 96 0.579 1 579 kíló
1020 1929 Gjafar ÍS 72 0.537 1 537 kíló
1021 1489 Anný SU 71 0.526 2 263 kíló
1022 6086 Finnur HF 12 0.436 2 218 kíló
1023 2486 Lára VI ÍS 112 0.345 1 345 kíló
1024 6399 Haukur HF 68 0.341 2 171 kíló
1025 1544 Viggó SI 32 0.222 2 111 kíló
1026 7637 Ásrún ÍS 6 0.191 1 191 kíló
1027 6841 Bjarmi SU 38 0.063 1 63 kíló