AflaLÆGSTU bátarnir árið 2021

Hérna á Aflafrettir eru við oft að horfa á hver er aflahæstur og þessháttar,


enn þó svo að einhver sé á toppnum þá þarf nú á sama tíma alltaf einhver að verma botnsætið,

og hérna er listi yfir 40 aflaLægstu bátanna árið 2021.

alls voru 1034 bátar á skrá og því telst þessi listi niður frá sæti númer 995 og niður í botnsætið,

Gamli Sigurfari GK 
nokkuð merkilegt er að sjá að  á þessum lista er einn bátur sem hafði um árabil 

verið í efstu sætunum varðandi dragnótabátanna.  enn það var gamli Sigurfari GK 

sem var seldur til Þorlákshafnar og heitir þar Jóhanna ÁR.

Jóhanna ÁR fór aðeins einn róður á öllu árinu 2021 og sá róður nær að koma bátnum inná þennan 

lista sem kanski menn vilja ekki sjá nöfn sín á

 SJóstangaveiðibátur
Aðeins einn sjóstangaveiðibátur er á þessum lista og vekur það nokkra athygli og það sýnir að þeir um 40 

bátar sem voru á sjóstöng voru þá að fiska nokkuð vel fyrst að aðeins einn bátur nær á þennan lsita

sömuleiðis er Sveinbjörn Hjálmarsson ekki bátur heldur kafari 

 Tveir bátar með undir 100 kg afla
tveir bátar náðu ekki yfir 100 kg árið 2021

og aflalægsti báturinn á íslandi var aðeins með 28 kíló og heitir sá bátur Hugrún SU 



Sæti sknr Nafn Afli Landanir Meðalafli Veiðarfæri
995 1777 Mardís ÍS 400 2.211 2
handfæri
996 6302 Ösp SK 135 2.02 3
handfæri
997 2584 Sibba BA 65 2.002 3
handfæri
998 1092 Andvari VE 100 1.769 5
Troll
999 1743 Jóhanna ÁR 206 1.675 1
Plógur
1000 6186 Sigursæll KÓ 8 1.671 9
handfæri
1001 1489 Anný SU 71 1.616 5
handfæri
1002 7144 Hafþór AK 140 1.527 4
handfæri
1003 7154 Daðína SU 12 1.524 3
handfæri
1004 6921 Íris GK 80 1.472 5
handfæri
1005 8008 Sveinbjörn Hjálmarsson ÍS 1.367 20
Kafari
1006 2419 Denni SH 147 1.335 2
handfæri
1007 2082 Rakel ÍS 4 1.316 7
handfæri
1008 6299 Laxi RE 66 1.304 5
handfæri
1009 2166 Sæunn Eir NS 47 1.285 3
handfæri
1010 7355 Valdi í Rúfeyjum HF 61 1.242 13
handfæri
1011 7269 Hamar GK 176 1.186 6
handfæri
1012 6689 Kvika KE 4 1.009 4
handfæri
1013 7205 Stakkur SI 503 0.987 4
handfæri
1014 6764 Eva GK 295 0.971 2
handfæri
1015 1802 Mardís SU 64 0.937 3
handfæri
1016 6976 Leifi AK 2 0.917 2
handfæri
1017 2805 Sella GK 225 0.813 1
handfæri
1018 2517 Röðull GK 79 0.8 1
handfæri
1019 7534 Jón Magnús RE 221 0.799 7
handfæri
1020 7011 Már RE 87 0.788 5
handfæri
1021 6412 Jón Beck SH 289 0.677 1
handfæri
1022 7557 Lundi ÍS 406 0.592 5
Sjóstöng
1023 7029 Byr AK 120 0.531 2
handfæri
1024 1873 Blær ST 85 0.483 2
handfæri
1025 1999 Fram ÞH 62 0.335 1
handfæri
1026 2134 Dagrún AK 15 0.329 1
handfæri
1027 6403 Glaður NS 115 0.301 2
handfæri
1028 7449 Eyrún ÞH 2 0.232 2
handfæri
1029 6719 Dolly RE 104 0.165 3
handfæri
1030 7478 Byr SH 9 0.139 1
handfæri
1031 9810 Erla HF 41 0.125 1
handfæri
1032 7681 Straumur ÍS 433 0.123 1
handfæri
1033 6841 Bjarmi SU 38 0.055 1
handfæri
1034 7021 Hugrún SU 85 0.028 1
Handfæri

Hugrún SU mynd Sverrir Aðalsteinsson