Aflaverðmæti Frystitogaranna í Noregi 2020.


Flestir frystitogarnir í Noregi eru heilfrystitogarar og hérna er listi yfir þá 10 togara í Noregi sem mesta aflaverðmætið höfðu

inná þessum lista er einn flakatogari,  Granit

eins og sést þá voru 3 togarar sem fóru yfir 3 milljarða í aflaverðmæti árið 2020 þar sem að Havstrand var með mesta verðmætið

Frystitogar í Noregi verðmæti afli meðalverð
1 Havstrand M-525-H 3.144 12052 261
2 Atlantic Star M-111-G 3.129 11633 268
3 Granit H-11-AV 3.064 10626 288
4 Atlantic Viking M-68-G 2.923 11952 244
5 Prestfjord N-445-Ö 2.902 11474 252
6 Nordtind N-6-VV 2.816 10412 270
7 Kongsfjord TF-50-BD 2.683 9297 288
8 Langöy N-100-SO 2.673 9984 267
9 Havbryn M-325-H 2.656 10434 254
10 Hermes F-7-L 2.581 10156 254


Havstrand Mynd Ole Kristian Hammero