Afsökun,2018
Kæru lesendur,
eins og þið hafið tekið eftir þá hef ég ekkert sinnt núna Aflafrettir.is núna í 2 daga.
hef fengið nokkra pósta um hvort ég fari ekki að koma með nýtt efni á síðuna
ástæða þess að ég hef ekki sinnt síðunni í 2 daga er sú að ég hef verið að keyra í herskipin sem voru hérna og var líka að keyra í dag, annan akstur,
því eins og þið vitið þá eru tekjur mínar af Aflafrettir ekki nógar til þess að getað lifað og þarf ég því að eiða meiri tíma í akstur á rútum fremur enn að sinna síðunni,
Markmið mitt og draumur er náttúrulega sá að geta sinnt Aflafrettir mun betur og minnka rútuvinnuna.
þannig að já biðst afsökunar á að sinna henni ekki betur.
En lofa ykkur því að ég mun koma með efni á morgun á hana,
kveðja
Gísli R
set hérna mynd með svo þetta sé ekki myndalaus pistill
Máni IIÁR mynd Gísli Reynisson