Áki í Brekku SU á ..2017
Seinnipartinn í gær 15.nóvember þá mætti Elís til Sandgerðis og sótti þar nýja bátinn sinn. Áka í Brekku SU 760.
Ansi langt ferðalag er framundan.
Fyrst var byrjað á að sigla inn til Vestmannaeyja til þess að taka olíu og siglinginn þangað tók um 12 klukkutíma, Þar var sett olía á bátinn og haldið síðan áfram siglingu austur,
þar sem ég var ekki í Sandgerði þá sendi ég pabba minn til þess að mynd bátinn þegar hann var að fara frá Sandgerði og þar undir eru tvær myndir sem eru teknar um borð í bátnum.
Myndir Reynir SVeinsson
Myndir Elís Pétur Elísson