Akurey AK og Drangey SK báðir búnir með 1 löndun,2018

Jæja þá eru tveir nýjstu ísfiskstogar landsins komnir báðir úr sínum fyrstu veiðiferðum þar sem verið var að prufa búnaðinn um borð.



Akurey AK kom 29.janúar með um 39 tonn sem fékkst eftir veiðar djúpt úti af Reykjanesi og var ufsi af þessum afla 3,4 tonn og karfi 34 tonn,


2 dögum síðar þá kom síðan hinn nýi togarinn.  Drangey SK í fyrsta skipti til Sauðárkróks með líka smá slatta.  eða 31,5 tonn eftir veiðar við norðurlandið.  af þeim afla þá var þorskur 18,7 tonn og ýsa 11 tonn.


Akurey AK  Mynd Vilhjálmur Birgirson


Drangey SK mynd Guðmundur St Valdimarsson