Alahæstu bátar/togarar árið 2015
Árið 2016 er að verða búið enn ég var ekki búinn að birta lista yfir aflahæstu báta og togara fyrir árið 2015.
ætla að bæta úr því hérna með nokkrum færslum til að klára það ár.
þetta eru æði margir flokkar sem þarf að sinna,
enn ein spurning.
hvort á að flokka togarann Snæfell EA sem ísfiskstogara. eða frystitogara?.
árið 2015 og lika árið 2016 þá var Snæfell EA gerður út til beggja þessara veiða.
og ég er með heildartöluna hjá honum þar sem samanlagður aflinn er. og mín hugmynd er að hafa samanlagðan afla hjá Snæfelli EA með hjá Ísfiskstogurnum. og sjá þar í hvaða sæti hann lendir. þið spáið í þessu.
Snæfell EA mynd Jóhann Ragnarsson