Álsey VE á Djúpavogi,,2018

Var í hringferð með fjölskyldunni minni og kíkti við á Djúpavogi.  sá þá að inn í höfnina þar sem að loðnuskipin lönduðum á árum áður þá kom þar að landi Álsey VE frá Vestmannaeyjum.


Heimamaður sá þegar að skipið silgdi inn að höfninni og sagði að það væri greinilega vanur skipstjóri í brúnni því skipið silgdi aðra leið enn vanalega er gerð þegar að komið er í þessa höfn.  

Ekki landaði Álsey VE á Djúpavogi heldur hélt síðan áfram til Þórhafnar þar sem landað var  um 530 tonnum af síld og  makríl sem um borð voru í skipinu

ekki náði ég að kanna ástæðu þess að Álsey VE kom til Djúpavogs








Myndi Gísli Reynisson