Andey GK hætt veiðum og Rán GK tekin við,2018
Eins og greint var frá hérna á Aflafrettir þá bilaði Andey GK rétt utan við Sandgerði þegar báturinn var á veiðum
Núna hefur verið ákveðið að Andey GK muni hætta á línuveiðum og verður þá einungis notaður í makrílinn,
Bjössi skipstjóri og Leifur sem rær með honum hafa því farið yfir á Rán GK. og þó svo að Ránin líti nokkuð vel út þá er Bjössi allt annað enn ánægður með bátinn.
Bjössi segir að Andey GK sé mun betri sjóbátur enn Rán GK. enn Rán GK er ansi mikil veltikolla
Rán GK mynd Gísli Reynisson