Anna EA með yfirburði,2015

Listi númer 6.


Lokalistinn,.

Góður mánuður og Annan EA með ansi góðan og mikinn afla í september.

Sturla GK náði líka yfir 500 tonnin og vekur það nokkra athygli, enn ekki er oft sem við sjáum Þorbjarnarbátanna ná yfir 500 tonnin,


Anna EA mynd Grétar Þór


Sætisknrsæti áðurNafnAfliLandanirMestHöfn
12870
Anna EA 305591,96114,2Dalvík
21272
Sturla GK 12518,4784,9Siglufjörður, Djúpivogur
31030
Páll Jónsson GK 7491,45105,3Djúpivogur, Skagaströnd, Dalvík
42158
Tjaldur SH 270471,5692,2Siglufjörður
5975
Sighvatur GK 57452,4596,4Skagaströnd, Dalvík
61401
Hrafn GK 111440,2775,9Siglufjörður, Djúpivogur, Dalvík
71006
Tómas Þorvaldsson GK 10428,9792,0Siglufjörður
8972
Kristín GK 457416,2590,6Dalvík
9237
Fjölnir GK 657354,4684,2Skagaströnd
102774
Kristrún RE 177343,73128,3Siglufjörður
11967
Þórsnes SH 109317,6662,5Vopnafjörður, Raufarhöfn
122446
Þorlákur ÍS 15312,9750,1Bolungarvík
132159
Örvar SH 777308,8570,6Siglufjörður, Rif
14264
Hörður Björnsson ÞH 260294,9665,7Raufarhöfn, Húsavík
151591
Núpur BA 69285,7660,2Patreksfjörður
162847
Rifsnes SH 44228,5561,6Rif, Siglufjörður
171202
Grundfirðingur SH 24213,9556,4Grundarfjörður, Dalvík
18253
Hamar SH 224191,3736,1Siglufjörður, Rif
191028
Saxhamar SH 50171,4450,3Rif, Skagaströnd
201076
Jóhanna Gísladóttir GK 557145,84130,7Skagaströnd, Grindavík