Apríl árið 1981. 38 bátar yfir 400 tonn
Ég skrifaði smá pistil um Gullborg VE og mokveiði hjá henni á netunum í apríl 1981.
Þessi um talaði apríl mánuður var feikilega fengsæll hjá netabátunuim sem voru að veiða á svæðinu frá Hornafirði og suður með landinu og svo til alveg vestur á Vestfirðina.
Bara bátarnir lönduðu alls 84 þúsund tonnum í apríl þennan mánuð.
og þrír bæir báru af í þessum afla,Grindavík, Þorlákshöfn og Vestmannaeyjar
Hornafjörður 6374 tonn
í Vestmannaeyjum þá komu á land
14400 tonn
Í Þorlákshöfn komu á land tæp 15 þúsund tonn
Grindavík 14600 tonn
Sandgerði 6 þúsund tonn.
Keflavík og Njarðvík samtals um 3500 tonn
38 yfir 400 tonnin
Svo við förum aðeins í bátanna sjálfa
þá voru það alls 38 bátar sem yfir 400 tonnin náðu
Af þeim voru 18 bátar sem fóru yfir 500 tonnin
7 yfir 600 tonn
og sjö bátar fóru yfir 600 tonnin,
Eftirfarandi bátar fiskuðu meira enn 600 tonn.
Gullborg VE.
Glófaxi VE
Jóhann gíslason ÁR
Höfrungur III ÁR
Friðrik Sigurðsson ÁR
Þórunn Sveinsdóttir VE
Suðurey VE
og Jón á Hofi ÁR sem var aflahæstur með tæp 700 tonn í aðeins 10 róðrum
tveir trollbátar náðu yfir 500 tonnn og var mjög stutt á milli þeirra,
Sturtsey VE sem var með 522 tonn og Freyja RE sem var með 525 tonn
Sigurvon ÍS
aflahæsti línubáturinn var Sigurvon ÍS frá suðureyri og var hann með 329 tonn í 22 róðrum og mest 20 tonn í einni löndun
Freyja GK
Ekki voru Allir bátar fyrir sunnan á netum og var Freyja GK aflahæstur línubátanna sunnan lands með 199 tonn í 13 róðrum og mest 24 tonn
Mánatindur SU kom þar á eftir með 180 tonní 11 báðir aðlanda í Grindavik.
Jón á hofi ÁR mynd guðmundur St Valdimarsson