Áskell EA á Ísafirði,2018


Er staddur á ÍSafirði núna og í nótt þá kom hingað togbáturinn Áskell EA sem að Gjögur ehf gerir út,

Áskell EA hafði verið um 2 daga á veiðum og samkvæmt smá bryggjuspjalli þá var báturinn með um 180 kör af fiski, eða um 59 tonn,

Tveir flutningarbílar frá Jón og Margeir komu á ÍSafjörð seint á föstudagskveldið og fór báðir fullir af fiski sem fer alla leið til Grenivíkur,

Var það bara þorskur sem þangað fór, restin af aflanum fór á fiskamarkaðinn.










Myndir Gísli Reynisson