Askur GK seldur ásamt öllum kvóta,2017


einyrkum í útgerð á íslandi heldur áfram að fækka og núna fækkaði um einn. því að  dragnóta og netabáturinn Askur GK hefur verið seldur til Hellissands.  Hraðfrystihús Hellissands hefur keypt Ask GK ásamt öllum kvóta.  Askur GK var með nokkuð góðan kvóta því að 400 tonn voru á honum sem er mjög mikill kvóti á ekki stærri báti.

Askur GK hefur ekkert verið gerður út á þessu fiskveiðiári, landaði síðast í lok maí árið 2016.


Askur GK mynd Arnfinnur Antonsson