Bárður SH á dragnót

Vertíðin 2020 var ansi góð og sérstaklega fyrir áhöfnina á netabátnum Bárði SH en þetta var fyrsta vertíðin sem báturinn réri út á.


og er nánar fjallað  um vertíðina í vertíðaruppgjörinu 2020-1970 sem ennþá er hægt að panta

Bárður SH er búinn að liggja í Hafnarfirði núna mest allan júní en verið er að gera bátinn klárann til þess að stunda veiðar með dragnót.

verið er að setja krapavél um borð í bátinn, mála lestargólf og búa til rétta stúta niður í lest sem passa fyrir þvottakörin 

Hérna eru myndir sem teknar voru í Hafnarfirði af bátnum ,

Myndir Gísli Reynisson