Bárður SH með yfir 1000 tonna afla í mars.

Listi númer 5

lokalistinn

Heldur betur sem að mars var góður mánuður hjá netabátunum 

því að þrír bátar náðu yfir 700 tonna afla.

Kap VE var með 171 tonn í 3 róðrum 

Jökull ÞH 169,5 tonn í 2
Friðrik Sigurðsson ÁR 47 tonní 2, enn þessi afli er í Netarallinu

enn Magnús SH og Saxhamar SH voru líka í netarallinu

Eitt þúsund tonnin hjá Bárði SH
en Bárður SH átti risamánuð, því að báturinn var með 170 tonn í 6 róðrum 

og endaði með yfir eitt þúsund tonna afla í 36 róðrum.

Ekki nóg með að báturinn var aflahæsti netabáturinn í mars, heldur var hann aflahæstur 

allra báta og meira segja togaranna í mars, því að Páll Pálsson ÍS sem var hæstur af togurunum var með um 900 tonna afla í mars.

ansi mikið róið og 36 róðra í mánuði sem telur 31 dag, en Bárður SH tví landaði samtals í 9 skipti

á þessum 9 dögum þá landaði Bárður SH 512 tonnum og stærsti dagurinn var 12 mars, þegar að báturin landaði samtals 69 tonnum 


Dagur Afli
6 66.8
11 55.6
12 69.3
13 49.6
19 53.6
21 53.4
22 63.7
30 54.2
31 46.2

Um borð í Bárði SH er aðeins ein áhöfn, og eru 9 manns á bátnum hverju sinni, en þessu er skipt upp þannig 

að þrír eru í fríi hverju sinni, og rúllar kerfið þannig

Bárður SH er fyrir löngu síðan búinn að veiða sinn kvóta, en langstærstur hluti af þorskkvótanum sem að Bárður SH veiddi núna í mars

kom frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, að mestu frá Breka VE og Drangavík VE

eins og Pétur Pétursson sagði í stuttu samtali " Þetta endar vel"  já óhætt að segja að mars mánuður hafi endað vel hjá 

áhöfninni á Bárði SH

Bárður SH mynd Vigfús Markússon







Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 1 Bárður SH 81 1005.2 36 41.1 Rif
2 3 Kap VE 4 833.8 21 62.0 Vestmannaeyjar
3 2 Þórsnes SH 109 797.4 10 124.1 Þorlákshöfn, Stykkishólmur
4 4 Erling KE 140 527.0 22 39.8 Keflavík, Reykjavík
5 6 Jökull ÞH 299 494.0 6 113.7 Grindavík
6
Kristrún RE 177 355.4 1 355.4 Hafnarfjörður
7 5 Sigurður Ólafsson SF 44 353.3 16 34.1 Hornafjörður
8 8 Friðrik Sigurðsson ÁR 17 300.1 20 39.3 Vestmannaeyjar, Keflavík
9 7 Ólafur Bjarnason SH 137 299.0 20 25.8 Ólafsvík
10 9 Geir ÞH 150 117.6 7 20.6 Grundarfjörður
11 10 Halldór afi KE 222 97.2 25 9.8 Keflavík
12 11 Addi afi GK 37 92.1 25 8.0 Keflavík
13
Magnús SH 205 81.9 2 42.1 Rif
14 13 Sunna Líf GK 61 68.1 23 7.3 Keflavík
15 12 Björn Hólmsteinsson ÞH 164 66.9 25 5.4 Raufarhöfn
16 17 Reginn ÁR 228 56.4 7 12.5 Þorlákshöfn
17 14 Ebbi AK 37 54.1 8 13.7 Akranes
18 15 Tjálfi SU 63 53.4 14 5.4 Djúpivogur
19
Saxhamar SH 50 41.2 2 24.0 Rif
20 16 Kristinn ÞH 163 39.8 17 4.5 Raufarhöfn
21 18 Finni NS 21 38.3 18 6.4 Bakkafjörður
22 19 Þorleifur EA 88 29.9 16 3.7 Grímsey
23 22 Hraunsvík GK 75 22.7 8 5.4 Keflavík
24
Dagrún HU 121 20.1 9 4.1 Skagaströnd
25
Birta BA 72 16.0 2 9.9 Skagaströnd
26
Björn EA 220 13.0 7 3.7 Grímsey
27
Ólafur Magnússon HU 54 11.7 12 1.9 Skagaströnd
28
Neisti HU 5 11.1 2 7.6 Keflavík, Reykjavík
29
Byr GK 59 8.6 7 2.4 Hafnarfjörður
30
Finnur EA 245 7.9 14 2.1 Akureyri, Hrísey
31
Svala Dís KE 29 6.9 4 2.5 Keflavík
32
Sæbjörg EA 184 5.0 3 2.3 Grímsey
33
Hafborg EA 152 4.8 1 4.8 Dalvík
34
Sæþór EA 101 3.8 2 2.3 Dalvík
35
Von HU 170 1.8 3 0.8 Skagaströnd
36
Gullfari HF 290 0.5 1 0.5 Hafnarfjörður
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson