Bárður SH með yfir 1000 tonna afla í mars.
Listi númer 5
lokalistinn
Heldur betur sem að mars var góður mánuður hjá netabátunum
því að þrír bátar náðu yfir 700 tonna afla.
Kap VE var með 171 tonn í 3 róðrum
Jökull ÞH 169,5 tonn í 2
Friðrik Sigurðsson ÁR 47 tonní 2, enn þessi afli er í Netarallinu
enn Magnús SH og Saxhamar SH voru líka í netarallinu
Eitt þúsund tonnin hjá Bárði SH
en Bárður SH átti risamánuð, því að báturinn var með 170 tonn í 6 róðrum
og endaði með yfir eitt þúsund tonna afla í 36 róðrum.
Ekki nóg með að báturinn var aflahæsti netabáturinn í mars, heldur var hann aflahæstur
allra báta og meira segja togaranna í mars, því að Páll Pálsson ÍS sem var hæstur af togurunum var með um 900 tonna afla í mars.
ansi mikið róið og 36 róðra í mánuði sem telur 31 dag, en Bárður SH tví landaði samtals í 9 skipti
á þessum 9 dögum þá landaði Bárður SH 512 tonnum og stærsti dagurinn var 12 mars, þegar að báturin landaði samtals 69 tonnum
Dagur | Afli |
6 | 66.8 |
11 | 55.6 |
12 | 69.3 |
13 | 49.6 |
19 | 53.6 |
21 | 53.4 |
22 | 63.7 |
30 | 54.2 |
31 | 46.2 |
Um borð í Bárði SH er aðeins ein áhöfn, og eru 9 manns á bátnum hverju sinni, en þessu er skipt upp þannig
að þrír eru í fríi hverju sinni, og rúllar kerfið þannig
Bárður SH er fyrir löngu síðan búinn að veiða sinn kvóta, en langstærstur hluti af þorskkvótanum sem að Bárður SH veiddi núna í mars
kom frá Vinnslustöðinni í Vestmannaeyjum, að mestu frá Breka VE og Drangavík VE
eins og Pétur Pétursson sagði í stuttu samtali " Þetta endar vel" já óhætt að segja að mars mánuður hafi endað vel hjá
áhöfninni á Bárði SH

Bárður SH mynd Vigfús Markússon
Sæti | áður | Nafn | Heildarafli | Róðrar | Mesti afli | Höfn |
1 | 1 | Bárður SH 81 | 1005.2 | 36 | 41.1 | Rif |
2 | 3 | Kap VE 4 | 833.8 | 21 | 62.0 | Vestmannaeyjar |
3 | 2 | Þórsnes SH 109 | 797.4 | 10 | 124.1 | Þorlákshöfn, Stykkishólmur |
4 | 4 | Erling KE 140 | 527.0 | 22 | 39.8 | Keflavík, Reykjavík |
5 | 6 | Jökull ÞH 299 | 494.0 | 6 | 113.7 | Grindavík |
6 | Kristrún RE 177 | 355.4 | 1 | 355.4 | Hafnarfjörður | |
7 | 5 | Sigurður Ólafsson SF 44 | 353.3 | 16 | 34.1 | Hornafjörður |
8 | 8 | Friðrik Sigurðsson ÁR 17 | 300.1 | 20 | 39.3 | Vestmannaeyjar, Keflavík |
9 | 7 | Ólafur Bjarnason SH 137 | 299.0 | 20 | 25.8 | Ólafsvík |
10 | 9 | Geir ÞH 150 | 117.6 | 7 | 20.6 | Grundarfjörður |
11 | 10 | Halldór afi KE 222 | 97.2 | 25 | 9.8 | Keflavík |
12 | 11 | Addi afi GK 37 | 92.1 | 25 | 8.0 | Keflavík |
13 | Magnús SH 205 | 81.9 | 2 | 42.1 | Rif | |
14 | 13 | Sunna Líf GK 61 | 68.1 | 23 | 7.3 | Keflavík |
15 | 12 | Björn Hólmsteinsson ÞH 164 | 66.9 | 25 | 5.4 | Raufarhöfn |
16 | 17 | Reginn ÁR 228 | 56.4 | 7 | 12.5 | Þorlákshöfn |
17 | 14 | Ebbi AK 37 | 54.1 | 8 | 13.7 | Akranes |
18 | 15 | Tjálfi SU 63 | 53.4 | 14 | 5.4 | Djúpivogur |
19 | Saxhamar SH 50 | 41.2 | 2 | 24.0 | Rif | |
20 | 16 | Kristinn ÞH 163 | 39.8 | 17 | 4.5 | Raufarhöfn |
21 | 18 | Finni NS 21 | 38.3 | 18 | 6.4 | Bakkafjörður |
22 | 19 | Þorleifur EA 88 | 29.9 | 16 | 3.7 | Grímsey |
23 | 22 | Hraunsvík GK 75 | 22.7 | 8 | 5.4 | Keflavík |
24 | Dagrún HU 121 | 20.1 | 9 | 4.1 | Skagaströnd | |
25 | Birta BA 72 | 16.0 | 2 | 9.9 | Skagaströnd | |
26 | Björn EA 220 | 13.0 | 7 | 3.7 | Grímsey | |
27 | Ólafur Magnússon HU 54 | 11.7 | 12 | 1.9 | Skagaströnd | |
28 | Neisti HU 5 | 11.1 | 2 | 7.6 | Keflavík, Reykjavík | |
29 | Byr GK 59 | 8.6 | 7 | 2.4 | Hafnarfjörður | |
30 | Finnur EA 245 | 7.9 | 14 | 2.1 | Akureyri, Hrísey | |
31 | Svala Dís KE 29 | 6.9 | 4 | 2.5 | Keflavík | |
32 | Sæbjörg EA 184 | 5.0 | 3 | 2.3 | Grímsey | |
33 | Hafborg EA 152 | 4.8 | 1 | 4.8 | Dalvík | |
34 | Sæþór EA 101 | 3.8 | 2 | 2.3 | Dalvík | |
35 | Von HU 170 | 1.8 | 3 | 0.8 | Skagaströnd | |
36 | Gullfari HF 290 | 0.5 | 1 | 0.5 | Hafnarfjörður |
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson