Bátar að 13 bt í Ágúst 2024.nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn


Það  má segja að það hafi verið NS slagur í ágút, því að fjórir efstu bátarnir eru allir NS, og  þar af 

eru þrír frá Bakkafirði og allir þeir bátar voru á færum.

það voru þó tveir bátar sem báru af í ágúst,  og þeir voru Vonin NS og Brattanes NS

Vonin NS var með 7,9 tonn í 2 og Brattanes NS með 10 tonn í 2 og báðir þessir bátar enduðu með yfir 30 tonna afla í ágúst
þar sem að Brattanes NS var aflahæstur

Reyndar þá var Guðrún Petrína HU aflahæstur inn á  þennan lista með 10,3 tonn í 2 róðrum 
og þar af 7,6 tonn í einni löndun, en báturinn er á færum.  og með þessum afla þá stökk báturinn 
úr 20 sætinu og upp í 6 sætið 

Brattanes NS Mynd Gísli Reynisson 


Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2331 1 Brattanes NS 123 36.1 10 5.2 Handfæri Bakkafjörður
2 2458 2 Vonin NS 41 30.8 9 5.3 Handfæri Bakkafjörður
3 2656 3 Toni NS 20 17.3 5 4.5 Lína Borgarfjörður Eystri
4 7067 5 Hróðgeir hvíti NS 89 16.4 9 2.3 Handfæri Bakkafjörður
5 2939 4 Katrín II SH 475 15.6 6 5.2 Handfæri Ólafsvík
6 2256 20 Guðrún Petrína HU 107 14.6 3 7.6 Handfæri Skagaströnd
7 7328 6 Fanney EA 82 10.5 4 4.1 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
8 7788 7 Dýri II BA 99 10.4 5 2.9 Handfæri Patreksfjörður
9 2326 14 Hafaldan EA 190 9.4 10 2.1 Handfæri Dalvík, Grímsey
10 2006 16 Án BA 77 8.8 4 3.9 Handfæri Patreksfjörður
11 7472 11 Kolga BA 70 8.3 3 4.0 Handfæri Patreksfjörður
12 2495 8 Hrönn NS 50 8.3 4 2.7 Handfæri Bakkafjörður
13 2668 31 Petra ÓF 88 8.2 2 5.5 Lína Siglufjörður
14 7126 12 Kvikur EA 20 8.0 5 2.5 Handfæri Grímsey
15 2813 19 Magnús HU 23 8.0 4 4.5 Handfæri Sauðárkrókur
16 7335 9 Tóti NS 36 7.7 3 2.7 Handfæri Bakkafjörður
17 1734 18 Blíða VE 263 7.7 4 2.9 Lína Vestmannaeyjar
18 2478 10 Freymundur ÓF 6 7.2 4 3.6 Handfæri Siglufjörður
19 2437 45 Hafbjörg ST 77 7.2 4 3.7 Handfæri Hólmavík
20 2062 17 Kló ÞH 9 7.1 4 3.3 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
21 2383 24 Sævar SF 272 7.0 3 3.1 Handfæri Hornafjörður
22 2421 13 Fannar SK 11 6.1 3 4.2 Handfæri, Net Sauðárkrókur
23 2436 25 Aþena ÞH 505 5.9 2 3.7 Handfæri Húsavík
24 2452 26 Viktor Sig HU 66 5.5 6 1.8 Handfæri Skagaströnd
25 2069 28 Blíðfari ÓF 70 5.3 4 2.2 Handfæri Siglufjörður
26 1915 15 Tjálfi SU 63 5.0 2 4.0 Dragnót Djúpivogur
27 2443 44 Steini HU 45 4.7 2 3.0 Handfæri Hvammstangi
28 2589
Kári SH 78 4.7 2 2.8 Lína Rif
29 2183
Ólafur Magnússon HU 54 4.5 4 1.5 Net Skagaströnd
30 7111
Ágústa EA 16 4.3 4 1.8 Handfæri Dalvík
31 2432
Njörður BA 114 4.2 4 1.2 Handfæri Tálknafjörður
32 2084
Djúpey BA 151 4.1 9 0.9 Grásleppunet Stykkishólmur
33 7838
Jói ÍS 10 4.0 3 1.6 Handfæri Bolungarvík
34 7762
Orion BA 34 4.0 2 2.1 Handfæri Patreksfjörður
35 7143
Hafey SK 10 4.0 1 4.0 Handfæri Sauðárkrókur
36 6933
Húni HU 62 3.7 3 1.4 Handfæri Skagaströnd
37 2110
Júlía SI 62 3.4 1 3.4 Handfæri Siglufjörður
38 6945
Gísli EA 221 3.2 3 1.5 Handfæri Grímsey
39 2803
Hringur ÍS 305 3.2 2 2.4 Handfæri Flateyri
40 2136
Mars BA 74 3.0 2 2.0 Handfæri Patreksfjörður
41 2833
Maró SK 33 2.9 3 1.2 Handfæri Sauðárkrókur
42 2447
Ósk ÞH 54 2.7 6 0.7 Net Húsavík
43 2374
Eydís NS 320 2.7 2 1.4 Handfæri Borgarfjörður Eystri
44 2352
Húni BA 707 2.6 3 1.4 Grásleppunet Brjánslækur
45 1790
Kambur HU 24 2.4 2 1.5 Handfæri Skagaströnd
46 6952
Bára ST 91 2.4 2 1.6 Handfæri Drangsnes
47 2451
Jónína EA 185 2.3 4 0.8 Handfæri Grímsey
48 1565
Fríða SH 565 2.3 5 0.8 Grásleppunet Stykkishólmur
49 2306
Ísöld BA 888 2.2 4 0.8 Handfæri, Grásleppunet Brjánslækur
50 2398
Guðrún GK 90 2.1 4 1.0 Handfæri Sandgerði
51 1765
Kristín Óf 49 2.1 3 0.9 Handfæri Siglufjörður
52 1883
Örvar HF 155 2.0 4 0.7 Handfæri Drangsnes
53 1881
Sigurvin EA 380 2.0 3 0.8 Handfæri Dalvík
54 2969
Haukafell SF 111 1.8 2 1.4 Handfæri Hornafjörður
55 7461
Björn Jónsson ÞH 345 1.8 1 1.8 Handfæri Raufarhöfn
56 2786
Kóni SH 57 1.8 2 0.9 Handfæri Rif
57 2465
Sæfaxi NS 145 1.4 1 1.4 Lína Borgarfjörður Eystri
58 2783
Ásdís ÞH 136 1.4 2 0.8 Lína Húsavík
59 1925
Byr GK 59 1.2 1 1.2 Net Hafnarfjörður
60 2866
Fálkatindur NS 99 1.1 1 1.1 Handfæri Borgarfjörður Eystri
61 2394
Séra Árni GK 135 0.9 2 0.6 Handfæri Sandgerði
62 2320
Anna ÓF 83 0.9 1 0.9 Handfæri Siglufjörður
63 6830
Már SK 90 0.9 2 0.8 Handfæri Sauðárkrókur
64 2669
Stella ÍS 169 0.7 1 0.7 Handfæri Þingeyri
65 2049
Árni Sigurpáls ÁR 699 0.7 2 0.4 Handfæri Sandgerði
66 1888
Edda SI 200 0.4 1 0.4 Handfæri Siglufjörður
67 2392
Elín ÞH 82 0.3 1 0.3 Handfæri Dalvík
68 2316
Anna Karín SH 316 0.2 1 0.2 Lína Stykkishólmur
69 1544
Viggó SI 32 0.1 1 0.1 Handfæri Siglufjörður
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso