Bátar að 13 Bt í ágúst nr.5

Listi númer 5.


Lokalistinn,

Eins og hjá bátunum að 8 bt þá var veiðin hjá bátunumi á þessum lista mjög góð og þa´að mestu hjá handfærabátunum,

Konráð EA með 19,1 tonní 8 róðrum og fór yfir 40 tonna afla í ágúst og þar með aflahæstur

Toni NS 17,8 tonní 6 og endaði númer 2

Sævar SF 12,2 tonní 4

Magnús HU 14,9 tonní 4

Kvikur EA 16,7 tonní 5 en hann átti ansi stóra löndun eða 6,7 tonn í einni löndun og hefði verið flott að sjá mynd af  þvi

Kvikur EA mynd Hafþór Hreiðarsson
Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2577 1 Konráð EA 90 43.2 18 4.4 Handfæri Grímsey
2 2656 3 Toni NS 20 39.3 14 5.3 Lína, Handfæri Borgarfjörður Eystri
3 2383 2 Sævar SF 272 34.0 14 4.0 Handfæri Hornafjörður
4 2813 7 Magnús HU 23 29.1 8 6.1 Handfæri, Lína Ólafsvík, Skagaströnd
5 2540 5 Alda HU 112 22.4 9 4.2 Handfæri Skagaströnd, Þórshöfn
6 7126 33 Kvikur EA 20 22.4 7 6.8 Handfæri Grímsey
7 1909 11 Gísli ÍS 22 21.9 8 4.0 Handfæri Þórshöfn
8 7067 12 Hróðgeir hvíti NS 89 21.7 14 2.7 Handfæri Bakkafjörður
9 1831 8 Hjördís HU 16 21.0 9 3.9 Handfæri Skagaströnd, Raufarhöfn
10 2298 6 Beljandi SU 306 20.9 10 4.2 Handfæri Raufarhöfn
11 2478 29 Freymundur ÓF 6 20.0 5 5.5 Handfæri Siglufjörður
12 2331 9 Brattanes NS 123 19.1 9 3.3 Handfæri Bakkafjörður
13 2256
Guðrún Petrína GK 107 19.0 4 6.7 Handfæri Sandgerði, Skagaströnd
14 2451 4 Jónína EA 185 18.6 6 4.0 Lína Grímsey
15 1876 10 Hafborg SK 54 16.0 8 2.5 Net Sauðárkrókur
16 2106
Addi afi GK 97 15.3 4 4.8 Handfæri, Lína Skagaströnd
17 6933 17 Húni HU 62 15.0 8 3.7 Handfæri Skagaströnd
18 2786
Hrund HU 15 14.9 4 4.7 Handfæri Skagaströnd
19 2458
Sandvík KE 79 13.6 6 3.2 Handfæri Skagaströnd, Raufarhöfn
20 1915
Tjálfi SU 63 13.5 6 3.7 Dragnót 135 mm Djúpivogur
21 7127
Nýji Víkingur NS 70 13.2 9 2.4 Handfæri Bakkafjörður
22 2110
Júlía SI 62 12.4 4 4.7 Handfæri Siglufjörður
23 2589
Kári SH 78 11.3 7 3.9 Handfæri Stykkishólmur, Skagaströnd
24 1790
Kambur HU 24 10.7 3 4.4 Handfæri Skagaströnd
25 2668
Petra ÓF 88 9.4 3 4.2 Handfæri Siglufjörður
26 2803
Hringur ÍS 305 9.2 9 2.1 Handfæri Flateyri
27 6961
Lundey ÞH 350 8.9 10 1.3 Handfæri Húsavík
28 2392
Elín ÞH 82 8.5 10 0.9 Handfæri Grímsey, Dalvík
29 2782
Hlöddi VE 98 8.4 7 2.8 Handfæri Þórshöfn
30 2326
Hafaldan EA 190 8.4 10 1.0 Handfæri Grímsey
31 7461
Björn Jónsson ÞH 345 7.8 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
32 2374
Eydís NS 320 7.8 11 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
33 6584
Hafdís HU 85 7.7 5 2.3 Lína, Handfæri Skagaströnd
34 2357
Norðurljós NS 40 7.6 6 2.1 Handfæri Bakkafjörður
35 7000
Fönix ÞH 24 7.5 9 1.3 Handfæri Raufarhöfn
36 2045
Guðmundur Þór AK 99 7.5 10 1.1 Handfæri Hornafjörður
37 7762
Orion BA 34 7.2 6 2.1 Handfæri Brjánslækur , Patreksfjörður
38 7335
Tóti NS 36 7.2 9 0.8 Handfæri Bakkafjörður
39 2437
Hafbjörg ST 77 7.1 11 1.8 Net Hólmavík
40 2394
Birta Dís GK 135 7.0 3 3.5 Handfæri Skagaströnd
41 6945
Gísli EA 221 6.8 11 0.8 Handfæri Grímsey, Þórshöfn
42 7328
Fanney EA 82 6.8 9 0.8 Handfæri Grímsey
43 7531
Grímur AK 1 6.7 9 1.3 Handfæri Arnarstapi
44 2866
Fálkatindur NS 99 6.7 10 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
45 2339
Garðar ÞH 122 6.6 8 1.2 Handfæri Þórshöfn
46 1958
Fannar EA 29 6.3 10 0.9 Handfæri Grímsey
47 2558
Héðinn BA 80 6.2 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður
48 2595
Tjúlla GK 29 6.2 3 2.9 Handfæri Sandgerði, Bolungarvík
49 2432
Njörður BA 114 6.1 8 1.5 Handfæri Tálknafjörður
50 2091
Magnús Jón ÓF 14 5.9 8 0.9 Handfæri Siglufjörður
51 2373
Hólmi NS 56 5.7 8 0.8 Handfæri Vopnafjörður, Þórshöfn
52 2151
Græðir BA 29 5.6 9 1.0 Handfæri Patreksfjörður
53 2069
Blíðfari ÓF 70 5.6 3 4.0 Handfæri Siglufjörður
54 2384
Glaður SH 226 5.4 8 0.8 Handfæri Ólafsvík
55 2969
Haukafell SF 111 5.4 6 1.1 Handfæri Hornafjörður
56 7161
Sæljón NS 19 5.3 4 2.4 Handfæri Vopnafjörður
57 2951
Gunna Beta ST 60 5.3 7 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
58 2465
Sæfaxi NS 145 5.1 4 1.6 Lína Borgarfjörður Eystri
59 7361
Aron ÞH 105 5.0 8 0.9 Handfæri Húsavík
60 1963
Emil NS 5 5.0 4 1.6 Lína Borgarfjörður Eystri
61 1841
Laxinn NK 71 5.0 7 0.8 Handfæri Neskaupstaður
62 1771
Herdís SH 173 4.9 4 2.2 Handfæri Suðureyri
63 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 4.8 6 1.0 Handfæri Bolungarvík
64 7788
Dýri II BA 99 4.7 8 0.8 Handfæri Patreksfjörður
65 1750
Sæfari SH 104 4.5 9 0.6 Handfæri Stykkishólmur
66 2443
Steini HU 45 4.2 3 1.8 Handfæri Hvammstangi
67 2306
Ísöld BA 888 4.2 3 2.5 Grásleppunet Brjánslækur
68 7787
Salómon Sig ST 70 4.2 7 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
69 6952
Bára ST 91 4.2 6 0.8 Handfæri Drangsnes
70 7143
Hafey SK 10 4.2 6 0.8 Botnvarpa, Handfæri Sauðárkrókur