Bátar að 13 Bt í ágúst.nr.1.2022

Listi númer 1.


Best að taka það strax fram að enginn makríll er á þessum lista

en eins og á listanum bátar að 8 bt þá er líkahérna bátur frá Hornafirði Sævar SF sem byrjar á toppnum 

enn samt með helmingi minni afla enn Dögg SF

ennþá eru fáeinir bátar á grásleppunni og Hafsvala BA er þar efstur,

Reyndar þá er þetta þannig að Sævar SF er með 11736 kíló og Hafsvala BA 11654 kíló og munar 

aðeins 82 kílóum á þeim tveim 


Sævar SF mynd Gestur Leó Gíslason






Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2383
Sævar SF 272 11.7 4 3.9 Handfæri Hornafjörður
2 1969
Hafsvala BA 252 11.7 3 5.3 Grásleppunet Stykkishólmur
3 1963
Emil NS 5 10.8 5 2.6 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2589
Kári SH 78 9.9 3 3.8 Grásleppunet Stykkishólmur
5 1909
Gísli ÍS 22 9.3 2 4.7 Handfæri Suðureyri
6 2306
Ísöld BA 888 9.2 3 3.5 Grásleppunet Brjánslækur
7 2045
Guðmundur Þór AK 99 8.1 3 4.2 Handfæri Bakkafjörður
8 2969
Haukafell SF 111 6.7 5 1.4 Handfæri Hornafjörður
9 1831
Hjördís SH 36 6.1 2 3.3 Handfæri Ólafsvík
10 2478
Freymundur ÓF 6 5.8 2 5.3 Handfæri Siglufjörður
11 7335
Tóti NS 36 5.7 3 2.3 Handfæri Bakkafjörður
12 2398
Guðrún GK 90 5.2 1 5.2 Handfæri Sandgerði
13 2656
Toni NS 20 5.1 2 3.0 Lína Borgarfjörður Eystri
14 1500
Sindri GK 98 4.5 1 4.5 Handfæri Sandgerði
15 2326
Hafaldan EA 190 4.3 3 2.1 Handfæri Grímsey
16 1932
Afi ÍS 89 4.3 2 2.5 Handfæri Suðureyri
17 2803
Hringur ÍS 305 3.6 2 2.0 Handfæri Bolungarvík, Flateyri
18 1762
Von GK 175 3.3 1 3.3 Handfæri Sandgerði
19 7461
Björn Jónsson ÞH 345 3.2 2 2.2 Handfæri Raufarhöfn
20 2392
Elín ÞH 82 2.9 1 2.9 Handfæri Grímsey
21 7127
Nýji Víkingur NS 70 2.9 2 2.6 Handfæri Bakkafjörður
22 7143
Hafey SK 10 2.6 2 1.4 Handfæri Sauðárkrókur
23 2595
Tjúlla GK 29 2.6 1 2.6 Handfæri Keflavík, Sandgerði
24 1876
Hafborg SK 54 2.5 2 1.5 Net Sauðárkrókur
25 2331
Brattanes NS 123 2.5 2 1.6 Handfæri Bakkafjörður
26 2432
Njörður BA 114 2.2 1 2.2 Handfæri Tálknafjörður
27 7787
Salómon Sig ST 70 2.1 1 2.1 Handfæri Norðurfjörður - 1
28 2452
Viktor Sig HU 66 1.9 1 1.9 Handfæri Skagaströnd
29 7066
Kaja ÞH 66 1.8 1 1.8 Handfæri Þórshöfn
30 6830
Már SK 90 1.7 1 1.7 Handfæri Sauðárkrókur
31 2136
Mars BA 74 1.7 1 1.7 Handfæri Patreksfjörður
32 2314
Þerna SH 350 1.6 1 1.6 Lína Rif
33 2866
Fálkatindur NS 99 1.6 2 1.0 Handfæri Borgarfjörður Eystri
34 7690
Stella ÞH 202 1.3 1 1.3 Handfæri Borgarfjörður Eystri
35 7111
Ágústa EA 16 1.3 1 1.3 Handfæri Dalvík
36 2465
Sæfaxi NS 145 1.2 1 1.2 Lína Borgarfjörður Eystri
37 1883
Örvar HF 155 1.2 2 0.6 Handfæri Drangsnes
38 2458
Vonin NS 41 1.1 2 1.0 Handfæri Bakkafjörður
39 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 1.1 1 1.1 Handfæri Bakkafjörður
40 2833
Maró SK 33 1.0 1 1.0 Handfæri Sauðárkrókur
41 7049
Gammur SK 12 0.4 2 0.2 Net Sauðárkrókur
42 1765
Kristín Óf 49 0.2 1 0.2 Handfæri Siglufjörður
43 7176
Adda VE 282 0.2 1 0.2 Handfæri Vestmannaeyjar
44 7328
Fanney EA 82 0.1 1 0.1 Handfæri Grímsey
45 1881
Sigurvin EA 380 0.1 1 0.1 Handfæri Dalvík