Bátar að 13 BT í ágúst.nr.2.2023

Listi númer 2.



ÁFram góð færaveiði, og núna eru fimm bátar komnir yfir 10 tonna afla, og þar af var
Kolga BA með 5,2 tonn í 2 róðrum og með því kominn yfir 20 tonnin 

Sævar SH með 5,7 tonn í 3

Sindri GK 4,8 tonn í 2 frá Sandgerði, enn hann er að mestu á ufsanum.  

Ásbjörn SF 6,5 tonn í 2
Guðrún Petrína GK 6,2 tonn í 1
Hafey SK 4,1 tonn á Sauðárkróki 

Brattanes NS 4,3 tonn í 2
Már SK 2,9 tonn í 1


Hafey SK mynd Einar Stefánsson

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 7472 1 Kolga BA 70 20.1 5 6.0 Handfæri Patreksfjörður
2 2383 3 Sævar SF 272 13.6 7 2.8 Handfæri Hornafjörður
3 2656 2 Toni NS 20 11.7 3 5.5 Lína, Handfæri Borgarfjörður Eystri
4 1500 4 Sindri GK 98 11.5 4 4.3 Handfæri Sandgerði
5 2360 10 Ásbjörn SF 123 11.4 6 5.5 Handfæri Hornafjörður
6 2256 19 Guðrún Petrína HU 107 9.3 2 6.2 Handfæri, Lína Skagaströnd
7 2084 6 Djúpey BA 151 7.4 6 1.6 Grásleppunet Stykkishólmur
8 7143 22 Hafey SK 10 6.7 2 4.1 Handfæri Sauðárkrókur
9 2452 9 Viktor Sig HU 66 6.6 4 2.0 Handfæri Skagaströnd
10 2421 5 Fannar SK 11 6.5 2 5.0 Handfæri Sauðárkrókur
11 2136 7 Mars BA 74 6.4 5 2.2 Handfæri Patreksfjörður
12 2331 30 Brattanes NS 123 6.4 3 4.0 Handfæri Bakkafjörður
13 1565 8 Fríða SH 565 6.1 8 1.3 Grásleppunet Stykkishólmur
14 2432 18 Njörður BA 114 5.5 4 2.0 Handfæri Tálknafjörður
15 6830 23 Már SK 90 5.4 3 2.8 Handfæri Sauðárkrókur
16 2306 16 Ísöld BA 888 5.2 4 1.8 Grásleppunet Brjánslækur
17 2352 21 Húni BA 707 5.0 4 1.6 Grásleppunet Brjánslækur
18 2478 14 Freymundur ÓF 6 5.0 2 3.6 Handfæri Siglufjörður
19 7328 15 Fanney EA 82 4.8 5 1.3 Handfæri Grímsey
20 2451 36 Jónína EA 185 4.6 4 1.7 Handfæri Grímsey
21 2458 45 Vonin NS 41 4.5 2 3.6 Handfæri Bakkafjörður
22 7461 13 Björn Jónsson ÞH 345 4.4 3 2.3 Handfæri Raufarhöfn
23 2465 11 Sæfaxi NS 145 4.3 2 2.6 Lína Borgarfjörður Eystri
24 7335 20 Tóti NS 36 4.3 2 3.0 Handfæri Bakkafjörður
25 2577 25 Konráð EA 90 4.1 6 1.1 Handfæri Grímsey
26 2385
Steini G SK 14 4.0 3 1.6 Handfæri Sauðárkrókur
27 2969
Haukafell SF 111 3.9 4 1.4 Handfæri Hornafjörður
28 2110
Júlía SI 62 3.4 1 3.4 Handfæri Siglufjörður
29 6988
Þytur SK 8 3.3 2 1.9 Handfæri Sauðárkrókur
30 2106
Sigrún GK 97 3.0 4 0.9 Handfæri Keflavík
31 7176
Adda VE 282 2.8 2 2.3 Handfæri Vestmannaeyjar
32 2589
Kári SH 78 2.4 2 2.0 Handfæri Rif
33 2006
Án BA 77 2.4 2 1.8 Handfæri Patreksfjörður
34 1844
Víxill II SH 158 2.3 3 1.5 Handfæri Keflavík
35 6991
Kvika GK 517 2.2 2 2.2 Handfæri Sandgerði, Arnarstapi
36 7531
Grímur AK 1 2.2 2 1.4 Handfæri Arnarstapi
37 2339
Garðar ÞH 122 2.1 1 2.1 Handfæri Þórshöfn
38 2357
Norðurljós NS 40 2.1 2 1.2 Lína Vopnafjörður
39 7066
Kaja ÞH 66 2.0 1 2.0 Handfæri Þórshöfn
40 2207
Kristbjörg ST 39 1.9 2 1.1 Handfæri Drangsnes
41 2833
Maró SK 33 1.9 2 1.1 Handfæri Sauðárkrókur
42 7762
Orion BA 34 1.8 1 1.8 Handfæri Patreksfjörður
43 6952
Bára ST 91 1.7 1 1.7 Handfæri Drangsnes
44 2436
Aþena ÞH 505 1.7 1 1.7 Handfæri Raufarhöfn
45 1881
Sigurvin EA 380 1.7 4 0.7 Handfæri Dalvík
46 2557
Sleipnir ÁR 19 1.7 1 1.7 Handfæri Ólafsvík
47 2307
Sæfugl ST 81 1.6 1 1.6 Handfæri Drangsnes
48 2368
Lóa KÓ 177 1.6 2 1.1 Handfæri Sandgerði
49 2069
Blíðfari ÓF 70 1.6 1 1.6 Handfæri Siglufjörður
50 2595
Tjúlla GK 29 1.3 1 1.3 Handfæri Sandgerði
51 1831
Hjördís SH 36 1.2 1 1.2 Handfæri Ólafsvík
52 2443
Steini HU 45 1.0 1 1.0 Handfæri Hvammstangi
53 6996
Ingi Rúnar AK 35 1.0 3 0.4 Grásleppunet Akranes
54 1734
Blíða VE 263 0.9 1 0.9 Handfæri Vestmannaeyjar
55 9999
Gaffallinn EA 0 0.7 1 0.7 Sjóstöng Reykjavík
56 2728
Fíi ÞH 11 0.7 1 0.7 Handfæri Raufarhöfn
57 7127
Dýrið GK 16 0.6 2 0.5 Handfæri Sandgerði
58 1762
Von GK 175 0.2 1 0.2 Handfæri Sandgerði
59 1771
Herdís SH 173 0.2 1 0.2 Handfæri Ólafsvík