Bátar að 13 bt í apríl 2024.nr.4

Listi númer 4

 Lokalistinn

þessi listi er skrifaður frá Hótel Núpum við Kirkjubæjarklaustur, og líka listinn að 8 bt sem kom áðan

en já lokalistinn og mjög góður mánuður í þaðminnsta hjá grásleppubátunum 

fjórir bátar náðu yfir 40 tonna afla og nokkuð merkilegt enn þeir skiptast á aðeins 2 hafnir.

Bakkafjörð og Patreksfjörð, enn mjög góð veiði var á báðum þessum stöðum

Norðurljós NS átti þennan mánuð og mokveiddi, var með 14 tonn í 4 róðrum og endaði langhæstur með 58 tonna afla

Hólmi NS var með 22 tonn í 6 róðrum 

Án BA 24,9 tonní 8 roðrum 
Kolga BA 21,1 tonn í 9

Hrönn NS 12 tonn í 5, en báturinn var líka á Bakkafirði


Norðurljós NS mynd Langaneshöfn
Sæt Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2357 1 Norðurljós NS 40 58.1 17 6.0 Grásleppunet Bakkafjörður
2 2373 2 Hólmi NS 56 48.7 12 5.4 Grásleppunet Bakkafjörður
3 2006 10 Án BA 77 46.8 17 4.2 Grásleppunet Patreksfjörður
4 7472 3 Kolga BA 70 46.5 17 6.0 Grásleppunet Patreksfjörður
5 2495 4 Hrönn NS 50 37.4 16 4.5 Grásleppunet Bakkafjörður
6 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 36.8 11 4.1 Grásleppunet Bolungarvík
7 2728 8 Fíi ÞH 11 36.5 16 4.1 Grásleppunet Raufarhöfn
8 2421 6 Fannar SK 11 34.7 17 3.6 Grásleppunet Sauðárkrókur
9 2110 5 Júlía SI 62 34.6 14 4.5 Grásleppunet Siglufjörður
10 7328 7 Fanney EA 82 34.4 12 5.2 Grásleppunet Skagaströnd, Siglufjörður
11 2656 14 Toni NS 20 32.5 11 5.1 Lína Borgarfjörður Eystri
12 2813 17 Magnús HU 23 28.6 10 4.4 Grásleppunet Stykkishólmur
13 2458 19 Vonin NS 41 28.5 7 5.0 Grásleppunet Bakkafjörður
14 3046
Glaður SH 226 27.7 10 4.2 Handfæri Ólafsvík
15 2668 11 Petra ÓF 88 25.9 15 3.0 Grásleppunet Ólafsfjörður
16 2069 15 Blíðfari ÓF 70 25.5 17 2.5 Grásleppunet Ólafsfjörður
17 2783
Ásdís ÞH 136 25.1 6 5.6 Grásleppunet Húsavík
18 2392
Elín ÞH 82 23.1 7 4.4 Grásleppunet Dalvík
19 2367 12 Emilía AK 57 22.7 9 3.0 Grásleppunet Akranes
20 2106
Sigrún GK 97 22.6 18 2.5 Grásleppunet Hafnarfjörður
21 1915 9 Tjálfi SU 63 22.1 10 3.9 Net Djúpivogur
22 2497
Oddverji SI 76 20.9 15 2.5 Grásleppunet Siglufjörður
23 2471
Dagur SI 100 20.6 11 2.7 Grásleppunet Siglufjörður
24 2447 20 Ósk ÞH 54 20.5 17 2.2 Grásleppunet Húsavík
25 6998
Tryllir BA 275 19.4 9 3.4 Grásleppunet Patreksfjörður
26 2331 13 Brattanes NS 123 19.3 7 3.9 Handfæri Bakkafjörður
27 1963
Emil NS 5 19.0 7 4.0 Lína Borgarfjörður Eystri
28 2307
Sæfugl ST 81 18.3 7 4.8 Grásleppunet Drangsnes
29 2432
Njörður BA 114 18.2 4 5.3 Lína Tálknafjörður
30 2045 21 Guðmundur Þór NS 121 17.6 6 5.6 Handfæri Arnarstapi, Þorlákshöfn
31 1790
Kambur HU 24 17.5 4 6.1 Grásleppunet Skagaströnd
32 7066
Kaja ÞH 66 17.5 10 3.0 Handfæri, Grásleppunet Þórshöfn
33 7126
Kvikur EA 20 17.1 10 3.3 Grásleppunet Kópasker - 1
34 6945
Gísli EA 221 17.0 9 3.0 Grásleppunet Kópasker - 1
35 2091
Magnús Jón ÓF 14 16.5 13 2.3 Grásleppunet Ólafsfjörður
36 6996
Ingi Rúnar AK 35 15.3 11 2.5 Grásleppunet Akranes
37 1775
Ás NS 78 15.2 9 4.3 Grásleppunet Bakkafjörður
38 7143
Hafey SK 10 14.8 10 2.9 Net, Grásleppunet Sauðárkrókur, Hofsós
39 2256
Guðrún Petrína HU 107 12.6 4 5.0 Grásleppunet Skagaströnd
40 1831
Hjördís SH 36 12.2 8 3.3 Grásleppunet Ólafsvík
41 2577
Þorsteinn VE 18 10.2 3 4.4 Handfæri Vestmannaeyjar
42 2385
Steini G SK 14 9.6 6 2.2 Grásleppunet Sauðárkrókur
43 2803
Hringur ÍS 305 9.3 5 2.0 Handfæri Grundarfjörður
44 2320
Anna ÓF 83 9.3 10 1.5 Grásleppunet Ólafsfjörður
45 1734
Blíða VE 263 7.9 3 5.1 Lína, Handfæri Vestmannaeyjar
46 6830
Már SK 90 7.8 7 1.8 Grásleppunet Sauðárkrókur
47 6988
Þytur SK 8 7.2 5 2.9 Net Sauðárkrókur
48 6584
Guðrún AK 9 6.7 8 1.4 Grásleppunet Akranes
49 1844
Víxill II SH 158 6.6 9 1.3 Grásleppunet Sandgerði
50 2452
Viktor Sig HU 66 6.3 6 1.6 Handfæri Sandgerði
51 6982
Vala HF 5 6.2 7 2.7 Grásleppunet, Rauðmaganet Hafnarfjörður
52 1765
Kristín Óf 49 5.9 4 1.9 Grásleppunet Ólafsfjörður
53 1771
Herdís SH 173 5.5 5 1.4 Handfæri Ólafsvík
54 2589
Kári SH 78 5.4 1 5.4 Lína Stykkishólmur
55 2630
Signý HU 13 4.8 1 4.8 Lína Ólafsvík
56 2969
Haukafell SF 111 4.2 3 1.6 Handfæri Hornafjörður
57 2136
Mars BA 74 3.9 5 1.0 Handfæri Hafnarfjörður
58 2939
Katrín II SH 475 3.2 2 1.9 Handfæri Ólafsvík
59 2866
Fálkatindur NS 99 2.9 1 2.9 Lína Borgarfjörður Eystri
60 2436
Aþena ÞH 505 2.9 4 1.4 Handfæri Húsavík
61 1876
Hafborg SK 54 2.8 3 1.3 Net Sauðárkrókur
62 7127
Dýrið GK 16 2.7 3 1.3 Handfæri Sandgerði
63 2314
Þerna SH 350 2.6 1 2.6 Lína Rif
64 1925
Byr GK 59 2.4 4 0.8 Net Hafnarfjörður
65 1969
Hafsvala BA 252 2.4 1 2.4 Grásleppunet Stykkishólmur
66 7022
Vestmann GK 21 2.2 2 1.3 Handfæri Sandgerði
67 7788
Dýri II BA 99 2.1 2 1.8 Handfæri Hafnarfjörður
68 2383
Sævar SF 272 1.6 2 1.0 Handfæri Hornafjörður
69 1542
Finnur EA 245 1.5 1 1.5 Net Akureyri
70 7730
Sigurey ÍS 46 1.4 1 1.4 Handfæri Arnarstapi

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson