Bátar að 13 BT í Apríl 2025.nr.1

Listi númer 1


Eins og á listanum bátar að 8 BT þá eru ekki margir bátar á þessum lista

Aftur á móti þá er töluvert mikið af bátum á grásleppuveiðum 

og tveir þeirra byrja með yfir 10 tonna afla og báðir frá Kópaskeri

Gísli EA ( ansi gott nafn hehe) með tæp 15 tonn í 6 róðrum,

Tjálfi SU heldur áfram góðri netaveiði frá Djúpavogi.

Aðeins tveir línubátar , og báðir frá Borgarfirði Eystri.

Gísli EA mynd Guðmundur Gísli Geirdal



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 1915
Tjálfi SU 63 18.6 6 3.5 Net Djúpivogur
2 6945
Gísli EA 221 14.8 6 3.1 Grásleppa Kópasker
3 7126
Kvikur EA 20 12.7 5 3.2 Grásleppa Kópasker
4 2385
Steini G SK 14 8.8 3 3.4 Grásleppa Sauðárkrókur
5 2392
Elín ÞH 82 7.4 3 3.1 Grásleppa Dalvík
6 2437
Hafbjörg ST 77 6.7 3 4.2 Grásleppa Hólmavík
7 2125
Fengur EA 207 6.4 2 4.1 Grásleppa Dalvík
8 2585
Oddur á nesi SI 176 6.4 2 3.7 Grásleppa Siglufjörður
9 6830
Már SK 90 6.0 3 3.1 Grásleppa Sauðárkrókur
10 1775
Ás NS 78 5.8 3 1.9 grásleppa Bakkafjörður
11 2069
Blíðfari ÓF 70 5.6 2 2.9 Grásleppa Siglufjörður
12 2656
Toni NS 20 4.5 2 2.7 Lína Borgarfjörður Eystri
13 2357
Norðurljós NS 40 4.2 2 2.4 Grásleppa Bakkafjörður
14 1963
Emil NS 5 3.9 2 3.7 Lína Borgarfjörður Eystri
15 2005
Kaldi SK 121 3.9 2 2.1 Grásleppa Sauðárkrókur
16 2326
Konráð EA 90 3.3 3 1.9 Grásleppa Grímsey
17 7161
Sæljón NS 19 3.1 3 1.1 Grásleppa Vopnafjörður
18 7096
Kristleifur ST 82 2.7 2 1.6 Grásleppa Drangsnes
19 2307
Sæfugl ST 81 2.6 1 2.5 Grásleppa Drangsnes
20 2320
Anna ÓF 83 2.2 1 2.2 grásleppa Ólafsfjörður
21 2447
Ósk ÞH 54 2.0 2 1.6 Handfæri Húsavík
22 2452
Viktor Sig HU 66 1.9 1 1.8 Handfæri Skagaströnd
23 1765
Kristín Óf 49 1.8 1 1.8 Grásleppa Siglufjörður
24 2367
Emilía AK 57 1.6 1 1.6 Grásleppa Akranes
25 2331
Brattanes NS 123 1.6 2 1.1 Handfæri Bakkafjörður
26 2373
Hólmi NS 56 1.6 2 1.3 Grásleppa Þórshöfn
27 2006
Án BA 77 1.4 1 1.3 grásleppa Patreksfjörður
28 2458
Vonin NS 41 1.0 2
Handfæri Bakkafjörður
29 7472
Kolga BA 70 1.0 1
Grásleppa Patreksfjörður
30 7433
Sindri BA 24 0.2 1
Grásleppa Patreksfjörður
31 2374
Eydís NS 320 0.2 1
Handfæri Borgarfjörður Eystri
Kæru Lesendur.
Ég er að spá í að breyta um texta, hinn var þreyttur
Takk kæru lesendur fyrir stuðninginn og hérna 
eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson