Bátar að 13 bt í apríl.nr.2

Listi númer 2.


Það er eins með þennan lista og bátar að 8 ´bt

hérna eru grásleppubátarnir sem einoka listann

og ansi góð veiði hjá bátunum 

eins og sést þá eru 3 bátar sem hafa náð yfir 8 tonnum eftir daginn

Reydnar spurning hvort þessir bátar hafi náð þessum afla í einni löndun eða þurft tvær landanir

Norðurljós NS með 8,9 tonn
Ás NS með 8,1 tonn og 
Aþena ÞH með 8,3 tonn

Fara þarf ansi langt niður listann til þess að finna bát sem ekki er á grásleppuveiðum.  16 sætið er netabáturinn Tjálfi SU og 

fara þarf ennþá lengra niður eða í sæti nr 44 til þess að finna línubát,  Hjördís HU


Norðurljós NS Mynd Langanesbyggð


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2357
Norðurljós NS 40 49.2 8 9.0 Grásleppunet Bakkafjörður
2 1775
Ás NS 78 37.5 7 8.1 Grásleppunet Bakkafjörður
3 7361
Aron ÞH 105 36.7 8 6.5 Grásleppunet Húsavík
4 2577
Konráð EA 90 35.1 15 5.4 Grásleppunet Grímsey
5 2436
Aþena ÞH 505 34.2 7 8.3 Grásleppunet Húsavík
6 2307
Sæfugl ST 81 33.3 12 4.7 Grásleppunet Drangsnes
7 2392
Elín ÞH 82 33.1 8 4.7 Grásleppunet Grenivík
8 2069
Blíðfari ÓF 70 33.0 13 3.9 Grásleppunet Ólafsfjörður
9 2711
Særún EA 251 32.8 9 4.8 Grásleppunet Árskógssandur
10 2866
Fálkatindur NS 99 32.0 5 7.7 Grásleppunet Bakkafjörður
11 7096
Kristleifur ST 82 30.2 12 4.3 Grásleppunet Drangsnes
12 7461
Björn Jónsson ÞH 345 28.8 7 7.1 Grásleppunet Raufarhöfn
13 7328
Fanney EA 82 27.6 14 2.9 Grásleppunet Dalvík
14 2110
Júlía SI 62 27.3 8 4.7 Grásleppunet Siglufjörður
15 7126
Kvikur EA 20 27.2 7 5.2 Grásleppunet Kópasker - 1
16 1915
Tjálfi SU 63 26.0 5 7.4 Net Djúpivogur
17 2783
Ásdís ÞH 136 26.0 5 7.3 Grásleppunet Húsavík
18 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 25.1 7 5.1 Grásleppunet, Lína Bolungarvík
19 2558
Héðinn BA 80 23.1 7 6.1 Grásleppunet Patreksfjörður
20 2385
Steini G SK 14 22.3 5 5.2 Grásleppunet, Grálúðunet Sauðárkrókur
21 2373
Hólmi NS 56 22.3 8 4.6 Grásleppunet Vopnafjörður
22 2668
Petra ÓF 88 21.9 8 4.1 Grásleppunet Ólafsfjörður
23 2106
Addi afi GK 97 21.3 6 5.4 Grásleppunet, Lína Sandgerði
24 1762
Von GK 175 20.8 11 2.7 Grásleppunet Hafnarfjörður
25 2630
Signý HU 13 20.6 8 4.7 Grásleppunet, Lína Ólafsvík
26 7143
Hafey SK 10 20.4 8 3.1 Grásleppunet Sauðárkrókur
27 2387
Dalborg EA 317 19.9 10 3.2 Grásleppunet Dalvík
28 2437
Hafbjörg ST 77 19.9 8 4.5 Grásleppunet Hólmavík
29 6830
Már SK 90 19.3 6 4.0 Grásleppunet Sauðárkrókur
30 1888
Edda SI 200 18.7 7 3.3 Grásleppunet Siglufjörður
31 2091
Magnús Jón ÓF 14 18.6 11 3.3 Grásleppunet, Net Ólafsfjörður
32 1790
Kambur HU 24 18.3 4 5.2 Grásleppunet Skagaströnd
33 2471
Dagur SI 100 18.0 6 3.8 Grásleppunet Siglufjörður
34 2447
Ósk ÞH 54 17.3 9 3.1 Grásleppunet, Grálúðunet Húsavík
35 2421
Fannar SK 11 16.4 6 5.4 Grásleppunet Sauðárkrókur
36 2151
Græðir BA 29 15.6 6 4.2 Grásleppunet Patreksfjörður
37 2374
Eydís NS 320 15.1 4 6.4 Grásleppunet Bakkafjörður
38 6996
Ingi Rúnar AK 35 14.8 6 3.7 Grásleppunet Akranes
39 1765
Kristín Óf 49 14.4 7 3.0 Grásleppunet Ólafsfjörður
40 7161
Sæljón NS 19 12.7 8 2.7 Grásleppunet Vopnafjörður
41 2256
Guðrún Petrína GK 107 12.6 5 3.9 Grásleppunet, Lína Sandgerði
42 1909
Gísli ÍS 22 12.4 7 2.8 Grásleppunet Reykjavík
43 2320
Anna ÓF 83 11.9 9 2.2 Grásleppunet Ólafsfjörður
44 1831
Hjördís HU 16 10.3 3 4.7 Lína Ólafsvík
45 2656
Toni NS 20 9.5 3 3.9 Grásleppunet Kópasker - 1
46 1876
Hafborg SK 54 8.4 2 4.4 Net Sauðárkrókur
47 7127
Nýji Víkingur NS 70 8.3 5 2.1 Grásleppunet Hafnarfjörður
48 2540
Alda HU 112 8.2 2 5.2 Lína Skagaströnd
49 6998
Tryllir GK 600 7.7 6 2.0 Grásleppunet, Grálúðunet Grindavík
50 2183
Ólafur Magnússon HU 54 6.8 4 4.3 Net Skagaströnd
51 6945
Gísli EA 221 6.4 3 3.4 Grásleppunet Kópasker - 1
52 2383
Sævar SF 272 6.1 2 5.1 Handfæri Hornafjörður
53 7730
Sigurey ÍS 46 5.4 3 2.0 Handfæri Þorlákshöfn
54 7038
Badda SK 113 5.3 2 2.7 Grásleppunet Sauðárkrókur
55 6711
Elín NK 12 5.2 4 2.6 Grásleppunet Neskaupstaður
56 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 5.1 3 2.2 Handfæri Bakkafjörður
57 2122
Sigurður Pálsson ÓF 8 4.9 6 1.2 Grásleppunet Ólafsfjörður
58 2432
Njörður BA 114 4.5 1 4.5 Lína Tálknafjörður
59 2557
Sleipnir ÁR 19 4.3 2 2.3 Handfæri Þorlákshöfn
60 7176
Adda VE 292 3.8 3 1.8 Handfæri Vestmannaeyjar
61 2786
Hrund HU 15 3.5 2 1.8 Handfæri Skagaströnd
62 2782
Hlöddi VE 98 2.9 2 2.1 Handfæri Vestmannaeyjar
63 1963
Emil NS 5 2.7 3 1.3 Lína Borgarfjörður Eystri
64 2331
Brattanes NS 123 2.3 2 1.7 Handfæri Bakkafjörður
65 7762
Orion BA 34 1.9 2 1.0 Handfæri Þorlákshöfn
66 2438
Júlía VE 163 1.9 2 1.1 Handfæri Vestmannaeyjar
67 6584
Hafdís HU 85 1.7 1 1.7 Grásleppunet Skagaströnd
68 2384
Glaður SH 226 1.5 3 0.7 Handfæri Ólafsvík
69 2478
Freymundur ÓF 6 1.3 1 1.3 Handfæri Siglufjörður
70 6991
Kvika GK 517 1.2 3 0.7 Handfæri Sandgerði