Bátar að 13 bt í Desember 2024.nr.3

Listi númer 3


Mjög góð veiði bæði hjá Sæfugli ST og Petru ÓF daganna fyrir jólin

Petra ÓF var með 17,5 tonn í 3 róðrum 

og Sæfugl ST 12,2 tonn í 3 róðrum 

Toni NS 9,4 tonn í 2 róðrum 

Fálkatindur NS 4,1 tonn í 1
Emil NS 5 tonn í 1

Blíða VE 1,6 tonní 1


Petra ÓF mynd Hermann Helgason





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2668 1 Petra ÓF 88 45.4 7 8.6 Lína Siglufjörður
2 2307 2 Sæfugl ST 81 30.3 8 4.8 Lína Drangsnes
3 2656 5 Toni NS 20 16.8 4 5.7 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2589 3 Kári SH 78 14.4 2 7.7 Lína Rif
5 2866 4 Fálkatindur NS 99 12.4 3 4.2 Lína Borgarfjörður Eystri
6 1963 6 Emil NS 5 7.8 2 5.0 Lína Borgarfjörður Eystri
7 3046
Glaður SH 226 3.9 4 1.5 Handfæri Ólafsvík
8 1734 7 Blíða VE 263 3.5 2 1.9 Lína Vestmannaeyjar
9 1542
Finnur EA 245 3.4 3 1.5 Net Akureyri
10 2367 10 Emilía AK 57 2.3 4 0.8 Gildra Akranes
11 2452 8 Viktor Sig HU 66 2.1 3 1.3 Handfæri Skagaströnd
12 2398 11 Guðrún GK 90 0.2 1 0.2 Handfæri Sandgerði