Bátar að 13 BT í Desember.2025.listi nr. 4

Listi númer 4

Lokalistinn

Ansi góður afli hjá efstu þremur bátunum sem allir voru á línu og allir náðu yfir 20 tonna afla

Róðrar ekki margir en meðalafli góður, til að mynd var meðalaflinn há Emil NS 4,1 tonn,  , hjá Tona NS 3,2 tonn og hjá Sæfugli ST 3,8 tonn

á þennan lokalista var Sæfugl ST  með 13,7 tonn í 4 róðrum 
Emil NS 9,1 tonní 2
Toni NS 7,9 tonn í 5
Glaður SH 940 kíló í 1, og var hann hæstur af færabátunum í þessum flokki

Emilía AK var að veiða grjótkrabba og kom með 450 kíló í einni löndun 

Toni NS Mynd Gísli Reynisson 





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2656 1 Toni NS - 20 25.9 8 4.6 Lína Borgarfjörður Eystri
2 1963 2 Emil NS - 5 24.9 6 6.6 Lína Borgarfjörður Eystri
3 2307 3 Sæfugl ST - 81 22.5 6 6.6 Lína Drangsnes
4 2866 4 Fálkatindur NS - 99 6.8 1 3.9 Lína Borgarfjörður Eystri
5 2314 5 Þerna SH - 350 2.8 5 1.6 Lína Rif
6 3046 7 Glaður SH - 226 2.7 2 0.9 Handfæri Ólafsvík
7 1542 6 Finnur EA - 245 2.3 5 0.9 Net Akureyri
8 2367 8 Emilía AK - 57 1.9 4 0.5 Gildra Akranes
9 7176
Adda VE - 282 1.9 2 1.2 Lína Vestmannaeyjar
10 2437 9 Hafbjörg ST - 77 1.2 1 0.7 Net Hólmavík
11 2069 10 Blíðfari ÓF - 70 1.0 3 0.3 Handfæri Ólafsfjörður
12 1771 11 Herdís SH - 173 0.1 1 0.1 Handfæri Ólafsvík
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson