Bátar að 13 bt í feb.nr.1.2022

Listi númer 1.


Góð veiði í byrjun febrúar enn síðan bræla og allt stopp

Kári SH með ansi góða byrjun, 8,4 tonn í einni löndun 

hann og Hjördís HU byrja báðir með yfir 10 tonna afla.

Kári SH mynd Björgvin Baldursson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2589
Kári SH 78 18.6 3 8.4 Lína Stykkishólmur
2 1831
Hjördís HU 16 13.5 2 6.9 Lína Ólafsvík
3 2656
Toni NS 20 4.5 1 4.5 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2307
Sæfugl ST 81 4.2 2 2.4 Lína Drangsnes
5 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 3.7 2 2.0 Lína Bolungarvík
6 2367
Emilía AK 57 3.0 3 1.2 Þorskgildra Akranes
7 2711
Særún EA 251 2.5 2 1.8 Net Árskógssandur
8 2314
Þerna SH 350 1.3 1 1.3 Lína Rif
9 6996
Ingi Rúnar AK 35 1.2 1 1.2 Þorskgildra Akranes
10 2803
Hringur ÍS 305 0.9 2 0.7 Handfæri Ólafsvík