Bátar að 13 BT í feb.nr.2.2023

Listi númer 2.

Lokalistinn

Var frekar rólegt yfir þessum flokki ´bata í febrúar, enda tíðin oft á tíðum mjög slæm.

en þó náðu þrír bátar yfir 10 tonnin

Signý HU sem var aflahæstur með 34 tonn í 6 róðrum 
Særún EA með 21 tonn í 7 róðrum 
og Toni NS með 12,4 tonn í 6
Guðrún GK var hæstur færabátanna

og Emilía AK hóf veiðar á grjótkrabba


EMilía AK mynd Magnús Þór Hafsteinsson






Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2630
Signý HU 13 33.6 6 6.8 Lína Ólafsvík
2 2711
Særún EA 251 21.3 7 5.1 Net Árskógssandur
3 2656
Toni NS 20 12.4 6 3.0 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2668
Petra ÓF 88 9.0 2 4.9 Lína Siglufjörður
5 2589
Kári SH 78 7.1 4 2.5 Lína Stykkishólmur
6 1734
Blíða VE 263 5.2 2 4.7 Lína Vestmannaeyjar
7 2398
Guðrún GK 90 4.8 3 1.8 Handfæri Sandgerði
8 1963
Emil NS 5 4.3 2 2.3 Lína Borgarfjörður Eystri
9 1932
Afi ÍS 89 4.3 1 4.3 Lína Suðureyri
10 2314
Þerna SH 350 3.9 2 2.3 Lína Rif
11 2307
Sæfugl ST 81 3.1 1 3.1 Lína Drangsnes
12 2939
Katrín II SH 475 2.8 3 1.7 Handfæri Ólafsvík
13 1876
Hafborg SK 54 2.5 3 1.0 Net Sauðárkrókur
14 1925
Byr GK 59 1.9 1 1.9 Net Keflavík
15 2452
Viktor Sig HU 66 1.4 1 1.4 Handfæri Skagaströnd
16 1909
Gísli ÍS 22 1.3 1 1.3 Handfæri Grindavík
17 1771
Herdís SH 173 1.2 3 0.8 Handfæri Ólafsvík
18 2866
Fálkatindur NS 99 1.0 1 1.0 Lína Borgarfjörður Eystri
19 2447
Ósk ÞH 54 1.0 3 0.4 Net Húsavík
20 1831
Hjördís SH 36 0.9 2 0.6 Handfæri Ólafsvík
21 7730
Sigurey ÍS 46 0.4 1 0.4 Handfæri Reykjavík
22 2367
Emilía AK 57 0.3 1 0.3 Þorskgildra Akranes
23 1542
Finnur EA 245 0.2 1 0.2 Net Akureyri
24 2782
Hlöddi VE 98 0.0 1 0.0 Handfæri Vestmannaeyjar