Bátar að 13 BT í Febrúar 2025.nr.3

Lokalistinn


það voru ekki margir bátar á þessum lista sem réru í febrúar, þeir voru aðeins 18, en smá

fjölgun var á bátunum undir lok febrúars

þrír bátar náðu yfir 10 tonna afla og voru það allt línubátar

reyndar þá eru mjög fáir róðrar á hvern bát, flestir með 3 til 5 róðra

en Ósk ÞH var með flesta róðranna eða 10

Petra ÓF var með 6,9 tonn í einni löndun 
Toni NS 9,8 tonn í 2
Emil NS 7,5 tonn í 2
Blíða VE 4,4 tonn í 2
Katrín II SH 7,7 tonn í 5 á færum 

EMil NS Mynd Vigfús Markússon



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2668 1 Petra ÓF 88 20.5 3 9.3 Lína Siglufjörður
2 2656 2 Toni NS 20 18.4 5 5.3 Lína Borgarfjörður Eystri
3 1963 3 Emil NS 5 14.7 5 4.9 Lína Borgarfjörður Eystri
4 1734 4 Blíða VE 263 9.8 4 3.1 Lína Vestmannaeyjar
5 2939
Katrín II SH 475 7.7 5 1.8 Handfæri Ólafsvík
6 2866 5 Fálkatindur NS 99 6.6 4 2.0 Lína Borgarfjörður Eystri
7 2452 6 Viktor Sig HU 66 5.5 5 2.1 Handfæri Skagaströnd
8 2398
Guðrún GK 90 4.8 3 2.1 Handfæri Sandgerði
9 7143 9 Hafey SK 10 4.6 5 2.2 Grásleppunet Sauðárkrókur
10 3046
Glaður SH 226 4.2 3 2.4 Handfæri Ólafsvík
11 2091 8 Magnús Jón ÓF 14 4.0 5 1.5 Grásleppunet Ólafsfjörður, Siglufjörður
12 2385 12 Steini G SK 14 3.2 4 1.3 Grásleppunet Sauðárkrókur
13 2069
Blíðfari ÓF 70 2.7 3 1.0 Grásleppunet Siglufjörður, Ólafsfjörður
14 2326 10 Konráð EA 190 2.6 5 1.2 Grásleppunet Grímsey
15 2447 7 Ósk ÞH 54 2.2 10 0.4 Net Húsavík
16 2320
Anna ÓF 83 2.1 2 1.1 Grásleppunet Siglufjörður, Ólafsfjörður
17 2387 11 Dalborg EA 317 1.6 5 0.5 Grásleppunet Dalvík
18 2557
Sleipnir ÁR 19 1.4 2 0.7 Handfæri Ólafsvík

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss