Bátar að 13 bt í febrúar.2024.nr.1

Listi númer 1.


Aðeins fjórir bátar á þessum lista til þess að byrja með

tveir línubátar og tveir færabátar

Blíða VE mest með 4,4 tonn sem fengust á 12 bala, það gerir um 367 kíló á bala sem er ansi gott


Blíða VE mynd Tryggvi Sigurðsson

Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 1734
Blíða VE 263 6.8 2 4.4 Lína Vestmannaeyjar
2 2656
Toni NS 20 4.8 1 4.8 Lína Borgarfjörður Eystri
3 2398
Guðrún GK 90 1.3 1 1.3 Handfæri Sandgerði
4 2452
Viktor Sig HU 66 0.4 1 0.4 Handfæri Skagaströnd