Bátar að 13 bt í jan.nr.1

Listi númer 1



þessi listi byrjar ágætlega.   veðurfarið svona þokkalegt 

Emil NS byrjar vel, komist í flesta róðranna eða 3 og byrjar aflahæstur

Kári SH byrjar með stærsta róðurinn enn þar á eftir koma Addi Afi GK og Guðrún Petrína GK


Emil NS Mynd Vigfús Markússon



Sæti Sknr Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Veiðarfæri Höfn
1 1963
Emil NS 5 7.5 3 3.1 Lína Borgarfjörður Eystri
2 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 5.0 2 2.7 Lína Bolungarvík
3 2589
Kári SH 78 4.0 1 4.0 Lína Stykkishólmur
4 2106
Addi afi GK 97 3.8 1 3.8 Lína Sandgerði
5 2256
Guðrún Petrína GK 107 3.5 1 3.5 Lína Sandgerði
6 2086
Eva Björt ÍS 86 3.3 1 3.3 Lína Suðureyri
7 2656
Toni NS 20 3.2 1 3.2 Lína Borgarfjörður Eystri
8 2307
Sæfugl ST 81 1.8 1 1.8 Lína Drangsnes
9 1876
Hafborg SK 54 1.2 1 1.2 Net Sauðárkrókur
10 2069
Blíðfari ÓF 70 0.5 1 0.5 Net Ólafsfjörður
11 2782
Hlöddi VE 98 0.4 1 0.4 Handfæri Vestmannaeyjar
12 7176
Adda VE 292 0.3 1 0.3 Handfæri Vestmannaeyjar
13 2437
Hafbjörg ST 77 0.3 1 0.3 Net Hólmavík