Bátar að 13 bt í jan.nr.1.2023

Listi númer 1.


;Mjög fáir bátar á þessum lista aðeins 10 á þessum fyrsta lista ársins, og athygli vekur að á þessum lista höfum við 4 handfærabáta
og af þeim voru þrír að eltast við ufsann

Signý HU sem varð aflahæstur í þessum flokki árið 2022, byrjar ansi vel, mest 7,6 tonn í einni löndun 
og Gísli ÍS byrjar hæstur af færabátaunum en Guðrún GK kemur þar rétt á eftir, reyndar eftir 2 landanir
en Gísli ÍS er með 3 landanir.


Gísli ÍS mynd Ríkarður Ríkarðsson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2630
Signý HU 13 12.7 2 7.6 Lína Ólafsvík
2 2668
Petra ÓF 88 8.6 2 4.4 Lína Siglufjörður
3 2307
Sæfugl ST 81 6.2 2 3.5 Lína Drangsnes
4 2711
Særún EA 251 3.6 3 1.3 Net Árskógssandur, Dalvík
5 2314
Þerna SH 350 2.2 1 2.2 Lína Rif
6 1909
Gísli ÍS 22 2.1 2 1.2 Handfæri Grindavík
7 2398
Guðrún GK 90 2.0 2 1.3 handfæri Sandgerði
8 1734
Blíða VE 263 1.2 1 1.2 Lína Vestmannaeyjar
9 1762
Von GK 175 0.5 2 0.3 Handfæri Sandgerði
10 2452
Viktor Sig HU 66 0.5 1 0.5 Handfæri Skagaströnd