Bátar að 13 bt í jan.nr.3

Listi númer 3.




Miklar og leiðindar norðanáttir gera það að verkum að bátarnir frá Sandgerði hafa lítið sem ekkert komist á sjóinn og því detta þeir niður Addi Afi GK og Guðrún Petrína GK

Signý HU var með 18,9 tonn í 3 rórðum og kominn á toppinn,

Hjördís HU kemur nýr á listann og beint í sæti númer 2

Emil NS 6,2 tonní 2

Sæfugl ST 8,4 tonní 3

toni NS 3,7 tonní 1

Júlía SI 3,1 tonní 1


signý HU mynd Vigfús Markússon






Sæti Sknr Sæti áður Nafn Afli Landanir Mest Veiðarfæri Höfn
1 2630 4 Signý HU 13 31.0 5 7.9 Lína Ólafsvík
2 1831
Hjördís HU 16 20.2 4 5.6 Lína Ólafsvík
3 2589 3 Kári SH 78 19.2 4 5.7 Lína Stykkishólmur
4 2106 1 Addi afi GK 97 15.9 3 6.4 Lína Sandgerði
5 2256 2 Guðrún Petrína GK 107 15.3 3 7.1 Lína Sandgerði
6 1963 6 Emil NS 5 13.7 5 3.6 Lína Borgarfjörður Eystri
7 2086 5 Eva Björt ÍS 86 11.9 4 3.6 Lína Suðureyri
8 2307 11 Sæfugl ST 81 10.2 4 3.4 Lína Drangsnes
9 2668
Petra ÓF 88 9.4 3 3.7 Lína Siglufjörður
10 2426 7 Siggi Bjartar ÍS 50 7.0 3 2.7 Lína Bolungarvík
11 2656 8 Toni NS 20 6.9 2 3.8 Lína Borgarfjörður Eystri
12 2110 16 Júlía SI 62 4.3 2 2.2 Lína Siglufjörður
13 7127 9 Nýji Víkingur NS 70 4.1 2 2.8 Lína Sandgerði
14 1876 10 Hafborg SK 54 3.3 4 1.2 Net Sauðárkrókur
15 2069 14 Blíðfari ÓF 70 3.1 4 1.4 Net Ólafsfjörður
16 2091
Magnús Jón ÓF 14 2.8 3 1.3 Handfæri Siglufjörður
17 2782 12 Hlöddi VE 98 2.7 5 1.0 Handfæri Vestmannaeyjar
18 2438 16 Júlía VE 163 2.1 4 1.0 Handfæri Vestmannaeyjar
19 1542 15 Finnur EA 245 1.9 3 1.2 Net Akureyri
20 7176 13 Adda VE 292 1.9 4 1.0 Handfæri Vestmannaeyjar
21 2314
Þerna SH 350 1.5 1 1.5 Lína Rif
22 2437 17 Hafbjörg ST 77 1.0 2 0.7 Net Hólmavík
23 1932 19 Afi ÍS 89 0.9 2 0.5 Handfæri Suðureyri
24 2786 18 Hrund HU 15 0.6 1 0.6 Lína Skagaströnd
25 2145
Inga P SH 423 0.4 3 0.1 Krabbagildra Arnarstapi, Ólafsvík