Bátar að 13 BT í janúar 2025.nr.1
Listi númer 1
Eins og á listanum bátar að 8 BT, þá eru líka fimm bátar í þessum flokki
sem hafa byrjað veiðar.
og Petra ÓF byrjar ansi vel kom með fullfermi 9,2 tonn í einni löndun
Sæfugl ST hefur farið í flesta róðranna og eins og á listanum bátar að 8 BT
þá eru tveir bátar á handfærum
Petra ÓF áður Petra SK. Mynd Gauti SVeinsson
Sæti | Sæti áður | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Mest | veiðarfæri | Höfn |
1 | 2668 | Petra ÓF 88 | 9.2 | 1 | 9.2 | Lína | Siglufjörður | |
2 | 2307 | Sæfugl ST 81 | 8.6 | 3 | 3.4 | Lína | Drangsnes | |
3 | 1734 | Blíða VE 263 | 1.8 | 1 | 1.8 | Lína | Vestmannaeyjar | |
4 | 3046 | Glaður SH 226 | 1.5 | 2 | 1.4 | Handfæri | Ólafsvík | |
5 | 2452 | Viktor Sig HU 66 | 0.3 | 1 | 0.3 | Handfæri | Skagaströnd |