Bátar að 13 BT í janúar 2025.nr.2
Listi n´umer 2
Það er sama með þennan flokk og bátar að 8 BT, hérna er smá fjölgun á bátunum, en á lista númer 1 þá voru
aðeins fimm bátar komnir á veiðar en núna eru þeir 11
Petra ÓF er með töluvert mikla yfirburði , va rmeð 29,5 tonn í 5 róðrum og kominn með 39 tonn
Toni NS 19,9 tonn í 5
Blíða VE 11,8 tonn í 5 róðrum og þar af 2,9 tonn í einni löndun
Einn netabátur er á listanum og er það Ósk ÞH sem rær frá Húsavík, reyndar með lítinn afla
aðeins 131 kíló í einni löndun
Blíða VE mynd Tryggvi Sigurðsson
Sæti | Sæti áður | Sknr | Nafn | Afli | Landanir | Mest | veiðarfæri | Höfn |
1 | 2668 | 1 | Petra ÓF 88 | 38.7 | 6 | 9.2 | Lína | Siglufjörður |
2 | 2656 | Toni NS 20 | 19.9 | 5 | 5.9 | Lína | Borgarfjörður Eystri | |
3 | 2307 | 2 | Sæfugl ST 81 | 15.8 | 5 | 4.7 | Lína | Drangsnes |
4 | 1963 | Emil NS 5 | 14.0 | 4 | 6.1 | Lína | Borgarfjörður Eystri | |
5 | 1734 | 3 | Blíða VE 263 | 13.6 | 6 | 2.9 | Lína | Vestmannaeyjar |
6 | 2866 | Fálkatindur NS 99 | 11.8 | 2 | 6.0 | Lína | Borgarfjörður Eystri | |
7 | 3046 | 4 | Glaður SH 226 | 3.4 | 5 | 1.4 | Handfæri | Ólafsvík |
8 | 2452 | 5 | Viktor Sig HU 66 | 2.4 | 5 | 1.0 | Handfæri | Skagaströnd |
9 | 2398 | Guðrún GK 90 | 1.0 | 3 | 0.4 | Handfæri | Sandgerði | |
10 | 2383 | Sævar SF 272 | 0.2 | 1 | 0.2 | Handfæri | Hornafjörður | |
11 | 2447 | Ósk ÞH 54 | 0.1 | 1 | 0.1 | Net | Húsavík |
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér
Gísli Reynisson. sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss