Bátar að 13 BT í janúar 2025.nr.3

Listi númer 3
Lokalistinn

Töluvert miklir yfirburðir hjá Petra ÓF, var með 11,5 tonn í 2 róðrum og endaði með um 50 tonna afla í 8 róðrum 

þrír bátar voru frá Borgarfirði Eystri og þeir röðuðu sér í sæti 2 til 4.  samtals var afli bátanna þaðan 

sem á þessum eru alls tæp 60 tonn

Toni NS var með 6,4 tonn í 2
Emil NS 3,7 tonn í 1
Fálkatindur NS 4,7 tonn í 1


Petra ÓF mynd Gauti SVeinsson




Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2668 1 Petra ÓF 88 50.2 8 9.2 Lína Siglufjörður
2 2656 2 Toni NS 20 26.3 7 5.9 Lína Borgarfjörður Eystri
3 1963 4 Emil NS 5 17.7 5 6.1 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2866 6 Fálkatindur NS 99 16.5 3 6.0 Lína Borgarfjörður Eystri
5 2307 3 Sæfugl ST 81 15.8 5 4.7 Lína Drangsnes
6 1734 5 Blíða VE 263 13.6 6 2.9 Lína Vestmannaeyjar
7 2589
Kári SH 78 10.0 2 5.5 Lína Rif
8 2452 8 Viktor Sig HU 66 3.9 6 1.6 Handfæri Skagaströnd
9 3046 7 Glaður SH 226 3.4 5 1.4 Handfæri Ólafsvík
10 2398 9 Guðrún GK 90 2.9 5 1.1 Handfæri Sandgerði
11 2557
Sleipnir ÁR 19 0.8 1 0.8 Handfæri Ólafsvík
12 2383 10 Sævar SF 272 0.2 1 0.2 Handfæri Hornafjörður
13 2447
Ósk ÞH 54 0.1 1 0.1 Net Húsavík
14 2813
Magnús SH 53 0.1 1 0.1 Handfæri Sauðárkrókur