Bátar að 13 BT í Janúar.2026.listi nr. 1

Listi númer 1


Kári SH byrjar árið 2026 vægast sagt ansi vel 13,8 tonn í aðeins 2 róðrum og þar af fullfermi 8,4 tonn í einni löndun

Konráð EA byrjar hæstur af færabátunum frá Grímsey

og fyrsti grásleppubáturinn hefur hafið veiðar, og vekur þetta nokkra athygli því vanalega 

fara grásleppubátar ekki svona snemma af stað á árinu, það er að segja í janúar

þetta má segja að sé útaf því að núna er grásleppan kominn í kvóta 

Magnús Jón ÓF mynd Vigfús Markússon



Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mest Veiðarfæri Höfn
1 2589
Kári SH - 78 13.8 2 8.4 Lína Rif
2 2307
Sæfugl ST - 81 7.2 2 4.2 Lína Drangsnes
3 2314
Þerna SH - 350 3.2 1 3.2 Lína Rif
4 2656
Toni NS - 20 2.8 1 2.8 Lína Borgarfjörður Eystri
5 7176
Adda VE - 282 1.7 2 0.8 Lína Vestmannaeyjar
6 2326
Konráð EA - 90 1.4 3 0.7 Handfæri Grímsey
7 3046
Glaður SH - 226 1.3 2 0.8 Handfæri Ólafsvík
8 2367
Emilía AK - 57 0.9 2 0.6 Gildra Akranes
9 2045
Guðmundur Þór NS - 121 0.8 1 0.8 Handfæri Grindavík
10 2577
Þorsteinn VE - 18 0.6 1 0.6 Handfæri Vestmannaeyjar
11 2437
Hafbjörg ST - 77 0.4 1 0.4 Net Hólmavík
12 2383
Sævar SF - 272 0.3 1 0.3 Handfæri Hornafjörður
13 2091
Magnús Jón ÓF - 14 0.3 2 0.2 Grásleppunet Ólafsfjörður
14 1771
Herdís SH - 173 0.1 1 0.1 Handfæri Ólafsvík
Kæru Lesendur.
árið 2026 komið af stað, ný síða í smíðum
og allur stuðningur vel þeginn
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisson