Bátar að 13 bt í júlí 2024.nr.1

Listi númer 1

Ufsinn að gefa sig nokkuð vel eins og sést því að efsti báturinn er Ásbjörn SF og mest með 3 tonn, en hann er á strandveiðum

Séra Árni GK og Guðrún GK eru í Sandgerði og líka með ufsa en báðir eru á strandveiðunum 

Sæfaxi NS er eini línubáturinn á þessum lista 


Sæafxi NS Mynd MAgnús Jónsson





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2360
Ásbjörn SF 123 6.5 5 3.0 Handfæri Hornafjörður
2 7040
Kristbjörg SH 84 6.2 5 2.1 Grásleppunet Stykkishólmur
3 2084
Djúpey BA 151 5.1 6 1.1 Grásleppunet Stykkishólmur
4 7472
Kolga BA 70 4.5 5 1.3 Handfæri Patreksfjörður, Bolungarvík
5 2394
Séra Árni GK 135 4.5 5 1.1 Handfæri Sandgerði
6 2398
Guðrún GK 90 4.3 5 1.2 Handfæri Sandgerði
7 7328
Fanney EA 82 4.2 5 0.9 Handfæri Grímsey, Siglufjörður
8 2316
Anna Karín SH 316 4.2 3 1.9 Grásleppunet Stykkishólmur
9 6961
Lundey ÞH 350 4.1 5 0.9 Handfæri Húsavík
10 2383
Sævar SF 272 4.1 5 0.9 Handfæri Hornafjörður
11 7126
Kvikur EA 20 4.1 2 2.7 Handfæri Grímsey
12 2589
Kári SH 78 4.1 3 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
13 2595
Tjúlla GK 29 4.1 5 0.9 Handfæri Sandgerði
14 2969
Haukafell SF 111 4.0 5 0.9 Handfæri Hornafjörður
15 1842
Oddur Guðjónsson SU 100 4.0 5 0.8 Handfæri Breiðdalsvík
16 2069
Blíðfari ÓF 70 4.0 6 0.8 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
17 7461
Björn Jónsson ÞH 345 4.0 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
18 9999
Gaffallinn EA 0 4.0 1 4.0 Sjóstöng Dalvík
19 2062
Kló ÞH 9 4.0 5 0.8 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
20 1841
Sæborg ÍS 75 3.9 5 0.8 Handfæri Þingeyri
21 2368
Lóa KÓ 177 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
22 2006
Án BA 77 3.9 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
23 2728
Fíi ÞH 11 3.9 5 0.8 Handfæri Raufarhöfn
24 6909
Fálki ÞH 35 3.9 5 0.8 Handfæri Þórshöfn
25 7120
Elfríð Ósk NK 40 3.8 5 0.8 Handfæri Neskaupstaður
26 2421
Fannar SK 11 3.8 1 3.8 Handfæri Sauðárkrókur
27 6945
Gísli EA 221 3.8 5 0.8 Handfæri Grímsey
28 2373
Hólmi NS 56 3.8 5 0.9 Handfæri Vopnafjörður
29 7000
Jón Gvendar ÞH 23 3.8 5 0.8 Handfæri Þórshöfn
30 2558
Héðinn BA 80 3.8 5 0.8 Handfæri Patreksfjörður
31 1762
Von GK 175 3.7 5 0.9 Handfæri Sandgerði
32 2352
Húni BA 707 3.7 3 1.5 Grásleppunet Brjánslækur
33 7417
Una KE 22 3.4 4 1.2 Handfæri Sandgerði, Keflavík
34 2621
Gola GK 41 3.4 4 1.0 Handfæri Sandgerði
35 7066
Kaja ÞH 66 3.4 5 0.8 Handfæri Þórshöfn
36 2339
Garðar ÞH 122 3.3 4 0.9 Handfæri Þórshöfn
37 2465
Sæfaxi NS 145 3.3 2 1.9 Lína Borgarfjörður Eystri
38 3046
Glaður SH 226 3.3 4 0.8 Handfæri Ólafsvík
39 2458
Vonin NS 41 3.3 5 0.8 Handfæri Bakkafjörður
40 2110
Júlía SI 62 3.2 4 0.9 Handfæri Siglufjörður
41 2045
Guðmundur Þór NS 121 3.2 4 0.8 Handfæri Bolungarvík
42 2786
Kóni SH 57 3.2 4 0.9 Handfæri Rif
43 2331
Brattanes NS 123 3.2 4 0.8 Handfæri Bakkafjörður
44 2951
Siggi á Bakka SH 228 3.2 4 0.8 Handfæri Ólafsvík
45 2495
Hrönn NS 50 3.2 6 0.8 Handfæri Bakkafjörður
46 2497
Oddverji SI 76 3.2 4 0.8 Handfæri Siglufjörður
47 7335
Tóti NS 36 3.2 4 0.8 Handfæri Bakkafjörður
48 2374
Eydís NS 320 3.1 4 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
49 2326
Hafaldan EA 190 3.1 2 2.8 Handfæri Grímsey
50 6998
Tryllir BA 275 3.1 4 0.8 Handfæri Patreksfjörður
51 7787
Salómon Sig ST 70 3.1 4 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
52 1844
Víxill II SH 158 3.1 4 0.8 Handfæri Patreksfjörður
53 2452
Viktor Sig HU 66 3.1 4 0.8 Handfæri Ólafsvík
54 1790
Kambur HU 24 3.1 4 0.8 Handfæri Skagaströnd
55 2782
Hlöddi VE 98 3.0 4 0.9 Handfæri Hafnarfjörður
56 2447
Ósk ÞH 54 2.7 4 0.8 Handfæri Húsavík
57 2781
Dufan BA 122 2.7 4 0.8 Handfæri Bíldudalur
58 6991
Kvika ÁR 1 2.6 4 0.8 Handfæri Reykjavík
59 6933
Húni HU 62 2.6 3 0.9 Handfæri Skagaströnd
60 2256
Guðrún Petrína HU 107 2.6 3 0.9 Handfæri Skagaströnd
61 2866
Fálkatindur NS 99 2.5 4 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
62 7096
Kristleifur ST 82 2.4 3 0.8 Handfæri Drangsnes
63 6181
Eva BA 197 2.4 3 0.8 Handfæri Patreksfjörður
64 2668
Petra ÓF 88 2.4 3 0.8 Handfæri Siglufjörður
65 7720
Brana BA 23 2.4 3 0.8 Handfæri Tálknafjörður
66 2307
Sæfugl ST 81 2.3 3 0.9 Handfæri Drangsnes
67 2392
Elín ÞH 82 2.3 3 0.8 Handfæri Siglufjörður, Norðurfjörður - 1, Skagaströnd
68 1500
Sindri GK 98 2.2 4 0.9 Handfæri Sandgerði
69 6952
Bára ST 91 2.2 3 0.8 Handfæri Drangsnes
70 2049
Árni Sigurpáls ÁR 699 2.2 5 0.8 Handfæri, Sandgerði
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso