Bátar að 13 bt í júlí 2024.nr.2

Listi númer 2


Ásbjörn SF með 3,2 tonn  í 3 og er ennþá hæstur en hann er á strandveiðum 

Kvikur EA með 4,6 tonn í 4 róðrum en hann er á færum og ekki á strandveiðum
Kristbjörg SH 2,4 tonn í 5
Fanney EA 4,1 tonní 5
Björn Jónsson ÞH 3,9 tonn í 5

Blíðfari ÓF 3,8 tonní 5
Jón Gvendar ÞH 4,1 tonn í 5

Kolga BA 3,2 tonn í 3


Kvikur EA mynd Bjarni Magnússon

Sæti Sæti áður Sknr Nafn Afli Landanir Mest veiðarfæri Höfn
1 2360 1 Ásbjörn SF 123 9.7 8 3.0 Handfæri Hornafjörður
2 7126 11 Kvikur EA 20 8.7 6 2.7 Handfæri Grímsey
3 7040 2 Kristbjörg SH 84 8.6 7 2.1 Grásleppunet Stykkishólmur
4 7328 7 Fanney EA 82 8.3 10 0.9 Handfæri Siglufjörður, Grímsey
5 7461 17 Björn Jónsson ÞH 345 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
6 2728 23 Fíi ÞH 11 7.9 10 0.8 Handfæri Raufarhöfn
7 2069 16 Blíðfari ÓF 70 7.8 11 0.8 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
8 7000 29 Jón Gvendar ÞH 23 7.8 10 0.8 Handfæri Þórshöfn
9 7472 4 Kolga BA 70 7.8 9 1.3 Handfæri Patreksfjörður, Bolungarvík
10 2084 3 Djúpey BA 151 7.5 9 1.4 Grásleppunet Stykkishólmur
11 6961 9 Lundey ÞH 350 7.5 10 0.9 Handfæri Húsavík
12 6909 24 Fálki ÞH 35 7.4 10 0.8 Handfæri Þórshöfn
13 7066 35 Kaja ÞH 66 7.3 10 0.8 Handfæri Þórshöfn
14 2398 6 Guðrún GK 90 7.3 8 1.3 Handfæri Sandgerði
15 1842 15 Oddur Guðjónsson SU 100 7.2 9 0.8 Handfæri Breiðdalsvík
16 2331 43 Brattanes NS 123 7.2 9 0.8 Handfæri Bakkafjörður
17 2368 21 Lóa KÓ 177 7.2 9 0.9 Handfæri Patreksfjörður
18 2495
Hrönn NS 50 7.1 10 0.8 Handfæri Bakkafjörður
19 7335
Tóti NS 36 7.1 9 0.8 Handfæri Bakkafjörður
20 2458
Vonin NS 41 7.1 9 0.8 Handfæri Bakkafjörður
21 2006
Án BA 77 7.0 9 0.8 Handfæri Patreksfjörður
22 2062
Kló ÞH 9 7.0 9 0.9 Handfæri Þórshöfn, Bakkafjörður
23 6945
Gísli EA 221 7.0 9 0.9 Handfæri Grímsey
24 2373
Hólmi NS 56 6.9 9 0.9 Handfæri Vopnafjörður
25 2394
Séra Árni GK 135 6.9 8 1.1 Handfæri Sandgerði
26 2558
Héðinn BA 80 6.8 9 0.8 Handfæri Patreksfjörður
27 2383
Sævar SF 272 6.8 8 1.0 Handfæri Hornafjörður
28 2595
Tjúlla GK 29 6.7 8 1.2 Handfæri Sandgerði
29 2339
Garðar ÞH 122 6.5 8 0.9 Handfæri Þórshöfn
30 1841
Sæborg ÍS 75 6.4 9 0.8 Handfæri Þingeyri
31 2969
Haukafell SF 111 6.4 8 0.9 Handfæri Hornafjörður
32 2497
Oddverji SI 76 6.4 8 0.9 Handfæri Siglufjörður
33 7417
Una KE 22 6.3 7 1.2 Handfæri Sandgerði, Keflavík
34 2374
Eydís NS 320 6.2 8 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
35 6998
Tryllir BA 275 6.2 8 0.9 Handfæri Patreksfjörður
36 2045
Guðmundur Þór NS 121 6.2 9 0.8 Handfæri Bolungarvík
37 7787
Salómon Sig ST 70 6.2 8 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
38 2421
Fannar SK 11 6.2 2 3.8 Handfæri Sauðárkrókur
39 2656
Toni NS 20 6.1 2 3.6 Lína Borgarfjörður Eystri
40 1762
Von GK 175 5.9 8 0.9 Handfæri Sandgerði
41 3046
Glaður SH 226 5.8 7 0.9 Handfæri Ólafsvík
42 2668
Petra ÓF 88 5.8 7 0.9 Handfæri Grímsey, Siglufjörður
43 2110
Júlía SI 62 5.6 7 0.9 Handfæri Siglufjörður
44 2782
Hlöddi VE 98 5.5 7 0.9 Handfæri Hafnarfjörður
45 2866
Fálkatindur NS 99 5.4 10 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
46 7120
Elfríð Ósk NK 40 5.4 7 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri, Neskaupstaður
47 2256
Guðrún Petrína HU 107 5.3 6 1.1 Handfæri Skagaströnd
48 2465
Sæfaxi NS 145 5.3 3 2.0 Lína Borgarfjörður Eystri
49 2451
Jónína EA 185 5.2 8 0.9 Handfæri Grímsey
50 2352
Húni BA 707 5.2 4 1.6 Grásleppunet Brjánslækur
51 2589
Kári SH 78 5.1 4 2.3 Grásleppunet Stykkishólmur
52 1954
Hugrún DA 1 5.0 3 1.8 Grásleppunet Skarðsstöð
53 2786
Kóni SH 57 5.0 7 0.9 Handfæri Rif
54 2316
Anna Karín SH 316 4.9 4 1.9 Grásleppunet Stykkishólmur
55 2951
Siggi á Bakka SH 228 4.9 6 0.9 Handfæri Ólafsvík
56 2447
Ósk ÞH 54 4.8 7 0.8 Handfæri Húsavík
57 2326
Hafaldan EA 190 4.8 3 2.8 Handfæri Grímsey
58 6991
Kvika ÁR 1 4.7 7 0.8 Handfæri Reykjavík
59 1790
Kambur HU 24 4.7 6 0.8 Handfæri Skagaströnd
60 6181
Eva BA 197 4.6 6 0.8 Handfæri Patreksfjörður
61 1844
Víxill II SH 158 4.6 7 0.8 Handfæri Patreksfjörður
62 2392
Elín ÞH 82 4.3 6 0.8 Handfæri Skagaströnd, Norðurfjörður - 1, Siglufjörður, Grímsey
63 2621
Gola GK 41 4.3 5 1.0 Handfæri Sandgerði
64 2049
Árni Sigurpáls ÁR 699 4.2 8 0.9 Handfæri Sandgerði, Reykjavík
65 1906
Unnur ÁR 10 4.2 5 1.1 Handfæri Þorlákshöfn
66 7096
Kristleifur ST 82 4.0 5 0.8 Handfæri Drangsnes
67 2307
Sæfugl ST 81 4.0 5 0.9 Handfæri Drangsnes
68 7720
Brana BA 23 4.0 5 0.8 Handfæri Tálknafjörður
69 9999
Gaffallinn EA 0 4.0 1 4.0 Sjóstöng Dalvík
70 1734
Blíða VE 263 4.0 8 1.0 Handfæri Vestmannaeyjar

Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reynisso