Bátar að 13 bt í júlí árið 2008


Förum líka í smá ferðalag hérna , til ársins 2008 og skoðum júlí fyrir bátanna að 13 bt

strax rekur maður augun í þvað hversu margir bátar voru á línu og þá aðlega bátar sem voru í eigu einstaklinga

enn allt þetta er horfið, og fáir bátar til árið 2022 sem voru að róa árið 2008,

en þó er Petra SK þarna, sem og Kári SH og Tjálfi SU,  allt bátar sem eru til árið 2022

aðeins um 70 bátar voru á veiðum á þessum lista sem er mikill munur á júlí árið 2021, þá voru um 150 bátar í þessum flokki

á veiðum og voru það mest allt stranveiðibátar

Annars eins og sést þá voru línubátarnir frá Bolungarvík sem réru ansi stíft,  Gunnar Leós ÍS með 19 róðra og 2 sætið

og Einar Hálfdáns ÍS sem var aflahæstur m eð 60 tonn í 21 róðri, 


Sleipnir ÁR var Einar Hálfdáns ´ÍS árið 2008, Mynd Bergþór Gunnlaugsson



Sæti Sknr Áður Nafn Afli Landanir Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2557
Einar Hálfdáns ÍS 11 59.9 21 4.9 Lína Bolungarvík
2 2497
Gunnar Leós ÍS 112 42.9 19 2.9 Lína Bolungarvík
3 2668
Petra SK 18 39.4 9 5.8 Lína Siglufjörður
4 2765
Akraberg AK 65 38.2 9 8.1 Lína, Handfæri Siglufjörður, Skagaströnd
5 2321
Milla GK 121 33.4 12 3.6 Lína Siglufjörður
6 2443
Steini GK 45 32.9 8 4.9 Lína Patreksfjörður
7 2589
Kári SH 78 32.5 9 5.5 Lína Rif
8 2544
Berti G ÍS 727 30.9 14 4.7 Lína Suðureyri
9 2086
Mangi á Búðum SH 85 29.2 9 5.2 Lína Ólafsvík
10 2365
Snjólfur ÍS 23 28.7 11 4.1 Lína Bolungarvík
11 2495
Ásdís ÍS 555 28.1 16 2.5 Lína Bolungarvík
12 2383
Sævar SF 272 27.9 11 6.2 Handfæri Hornafjörður, Ýmsir staðir
13 2012
Séra Jón ÞH 12 27.9 17 2.4 Lína Bolungarvík
14 1954
Rán SH 66 19.5 11 3.8 Handfæri Rif
15 2547
Sólrún EA 151 19.0 7 4.0 Lína Árskógssandur
16 2540
Lilja SH 16 18.7 10 4.9 Lína, Handfæri Rif
17 2656
Toni EA 62 18.5 7 5.1 Handfæri, Lína Dalvík, Grímsey
18 2049
Hrönn ÍS 303 18.3 10 2.9 Lína Suðureyri
19 2452
Gullbjörg ÍS 666 17.9 6 4.2 Lína Ísafjörður, Súðavík
20 7067
Hróðgeir hvíti NS 89 17.5 19 1.6 Lína, Handfæri Bakkafjörður
21 2303
Særún EA 251 17.4 7 3.5 Lína Árskógssandur
22 1906
Litlanes ÞH 52 17.1 7 3.3 Handfæri Þórshöfn
23 1775
Ás NS 78 16.9 9 2.6 Lína Vopnafjörður
24 2256
Guðrún Petrína GK 107 16.1 7 2.5 Lína Drangsnes
25 1762
Lilja BA 107 14.2 7 3.3 Handfæri Sandgerði, Grindavík
26 2451
Jónína EA 185 13.7 5 5.9 Lína Grímsey
27 2711
Lúkas ÍS 71 13.4 4 5.1 Lína Ísafjörður
28 1915
Tjálfi SU 63 12.4 5 3.5 Dragnót 135 mm Djúpivogur
29 2357
Norðurljós ÍS 3 11.7 7 3.2 Handfæri Ísafjörður
30 2326
Konráð EA 90 11.4 6 4.6 Handfæri Grímsey
31 2465
Sæfaxi NS 145 8.9 7 2.0 Lína Borgarfjörður Eystri
32 1756
Gulli Magg BA 62 8.7 3 4.1 Handfæri Vestmannaeyjar
33 2374
Eydís NS 320 8.3 6 2.8 Lína Borgarfjörður Eystri
34 2373
Hólmi NS 56 8.1 7 2.1 Lína, Handfæri Bakkafjörður, Ýmsir staðir, Vopnafjörður
35 2507
Eydís EA 44 8.0 5 2.3 Lína Hrísey
36 7066
Freydís NS 42 7.9 4 2.2 Lína Bakkafjörður
37 2106
Bergvík GK 97 6.3 7 2.2 Lína, Handfæri Sandgerði, Keflavík
38 2437
Hafbjörg ST 77 6.3 5 1.7 Lína Drangsnes, Ýmsir staðir
39 2381
Hlöddi VE 98 6.1 5 3.7 Handfæri, Lína Vestmannaeyjar
40 1730
Dýrfirðingur ÍS 58 5.9 5 1.9 Handfæri Þingeyri
41 2024
Hólmanes SU 1 5.8 6 1.5 Lína Eskifjörður
42 2406
Sverrir SH 126 4.9 7 1.9 Grásleppunet Ólafsvík
43 2045
Guðmundur Þór SU 121 4.9 7 1.1 Dragnót 135 mm Eskifjörður
44 7049
Gammur SK 12 4.8 12 0.6 Net Sauðárkrókur
45 2314
Þerna SH 350 4.7 6 1.4 Handfæri Rif, Arnarstapi
46 1790
Ásgeir ÞH 198 4.6 5 1.1 Lína Húsavík
47 1883
Örvar HF 155 4.6 7 1.5 Handfæri Drangsnes
48 1432
Von ÞH 54 3.9 5 1.1 Net Húsavík
49 2122
Sigurður Pálsson ÓF 8 3.7 12 0.6 Net Ólafsfjörður
50 2595
Grunnvíkingur HF 163 3.5 6 1.1 Handfæri Bolungarvík
51 1926
Vísir SH 77 3.4 2 2.5 Lína, Handfæri Ólafsvík, Rif
52 6996
Eldbakur EA 6 2.5 1 2.5 Handfæri Dalvík
53 2309
Ólöf NS 69 2.0 2 1.2 Net Vopnafjörður
54 1909
Gísli KÓ 10 1.7 1 1.7 Handfæri Bolungarvík
55 7205
Fíi SH 9 1.7 1 1.7 Handfæri Sandgerði
56 1844
Snjólfur ÍS 230 1.7 2 0.9 Lína Bolungarvík
57 1815
Sæfari SH 339 1.4 6 0.4 Grásleppunet Stykkishólmur
58 7009
Gísli Gunnarsson SH 5 1.3 4 0.4 Grásleppunet Stykkishólmur
59 2398
Bjarni Egils ÍS 16 1.1 1 1.1 Lína Flateyri
60 2367
Emilía AK 57 0.7 4 0.2 Lína Akranes
61 2006
Árdís GK 27 0.6 1 0.6 Handfæri Sandgerði
62 6991
Jói Brands GK 517 0.5 1 0.5 Handfæri Grindavík
63 1881
Sigurvin SU 380 0.4 2 0.2 Net Djúpivogur
64 7077
Grótta AK 9 0.2 3 0.1 Grásleppunet Akranes
65 7531
Grímur AK 1 0.1 1 0.1 Handfæri Akranes
66 2728
Hringur GK 18 0.1 1 0.1 Handfæri Hafnarfjörður