Bátar að 13 BT í júní.nr.1.2023

Listi númer 1.


Mjög góð grásleppuveiði í Breiðarfirðinum og Magnús HU byrjar hérna langefstur með 33 tonn í 7 róðrum og mest 7,9 tonn í einni löndun 

góð handfæraveiði þar sem Njörður BA byrjar hæstur með 10,5 tonn.  
MAgnús HU mynd Ríkarður Ríkarðsson




Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2813
Magnús HU 23 32.9 7 7.9 Grásleppunet Stykkishólmur
2 2316
Anna Karín SH 316 18.0 9 3.0 Grásleppunet Stykkishólmur
3 1954
Hugrún DA 1 16.0 9 4.8 Grásleppunet Skarðsstöð
4 2589
Kári SH 78 15.2 6 3.5 Grásleppunet Stykkishólmur
5 9999
Gaffallinn EA 0 13.9 2 9.7 Handfæri Patreksfjörður
6 2656
Toni NS 20 12.9 4 4.4 Lína Borgarfjörður Eystri
7 1969
Hafsvala BA 252 10.8 5 2.7 Grásleppunet Stykkishólmur
8 2432
Njörður BA 114 10.5 3 4.4 Handfæri Tálknafjörður
9 7531
Grímur AK 1 9.8 5 2.6 Handfæri Arnarstapi
10 2383
Sævar SF 272 9.2 5 2.9 Handfæri Hornafjörður
11 2360
Ásbjörn SF 123 7.8 5 2.5 Handfæri Hornafjörður
12 7417
Una KE 22 7.3 7 1.4 Handfæri Sandgerði
13 2479
Bliki GK 171 7.2 7 1.3 Handfæri Sandgerði
14 2045
Guðmundur Þór NS 121 6.5 7 1.5 Handfæri Arnarstapi, Rif
15 7720
Brana BA 23 6.2 7 1.1 Handfæri Tálknafjörður
16 7000
Jón Gvendar ÞH 23 6.1 8 0.9 Handfæri Þórshöfn
17 2595
Tjúlla GK 29 6.1 7 1.1 Handfæri Sandgerði
18 7472
Kolga BA 70 6.1 6 1.8 Handfæri Patreksfjörður
19 2621
Gola GK 41 6.0 6 1.2 Handfæri Sandgerði
20 2969
Haukafell SF 111 5.6 6 1.5 Handfæri Hornafjörður
21 2006
Án BA 77 5.4 7 0.8 Handfæri Patreksfjörður
22 1842
Oddur Guðjónsson SU 100 5.4 7 0.8 Handfæri Breiðdalsvík
23 2331
Brattanes NS 123 5.2 7 0.8 Handfæri Bakkafjörður
24 2558
Héðinn BA 80 5.1 6 0.9 Handfæri Patreksfjörður
25 2368
Lóa KÓ 177 5.1 6 0.9 Handfæri Patreksfjörður
26 2495
Hrönn NS 50 5.1 8 0.8 Handfæri Bakkafjörður
27 7066
Kaja ÞH 66 5.1 7 0.9 Handfæri Þórshöfn
28 7461
Björn Jónsson ÞH 345 5.0 6 0.9 Handfæri Patreksfjörður
29 7127
Nýji Víkingur NS 70 5.0 6 1.0 Handfæri Sandgerði
30 2106
Sigrún GK 97 4.9 6 1.1 Handfæri Sandgerði
31 2339
Garðar ÞH 122 4.8 7 0.8 Handfæri Þórshöfn
32 2782
Hlöddi VE 98 4.8 6 1.2 Handfæri Sandgerði
33 6181
Eva BA 197 4.6 6 0.8 Handfæri Patreksfjörður
34 6909
Fálki ÞH 35 4.6 7 0.8 Handfæri Þórshöfn
35 6996
Ingi Rúnar AK 35 4.4 6 0.9 Handfæri Akranes
36 7335
Tóti NS 36 4.3 6 0.8 Handfæri Bakkafjörður
37 6991
Kvika GK 517 4.3 6 0.9 Handfæri Arnarstapi
38 6961
Lundey ÞH 350 4.3 5 0.9 Handfæri Húsavík
39 2458
Vonin NS 41 4.3 6 0.8 Handfæri Bakkafjörður
40 1762
Von GK 175 4.1 2 2.6 Handfæri Sandgerði
41 2398
Guðrún GK 90 4.1 4 1.2 Handfæri Sandgerði
42 6711
Elín NK 12 4.1 6 0.8 Handfæri Neskaupstaður
43 2781
Dufan BA 122 4.0 5 0.9 Handfæri Bíldudalur
44 2069
Blíðfari ÓF 70 4.0 5 0.8 Handfæri Siglufjörður
45 7787
Salómon Sig ST 70 4.0 5 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
46 1932
Afi ÍS 89 4.0 5 0.9 Handfæri Suðureyri
47 7096
Kristleifur ST 82 3.8 6 0.8 Handfæri Drangsnes
48 6933
Húni HU 62 3.8 5 0.9 Handfæri Skagaströnd
49 2668
Petra ÓF 88 3.8 1 3.8 Lína Siglufjörður
50 1790
Kambur HU 24 3.7 5 0.8 Handfæri Skagaströnd
51 2786
Kóni SH 57 3.7 4 1.0 Handfæri Rif
52 2256
Guðrún Petrína HU 107 3.7 4 1.0 Handfæri Skagaströnd
53 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 3.6 5 0.8 Handfæri Bolungarvík
54 2544
Spaða Ás ÍS 727 3.6 5 0.9 Handfæri Suðureyri
55 2374
Eydís NS 320 3.6 6 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
56 2669
Stella ÍS 169 3.6 6 0.8 Handfæri Þingeyri
57 1925
Byr GK 59 3.5 3 1.7 Net Keflavík, Sandgerði
58 2387
Dalborg EA 317 3.4 5 0.8 Handfæri Dalvík
59 2465
Sæfaxi NS 145 3.3 3 1.2 Lína Borgarfjörður Eystri
60 2833
Maró SK 33 3.2 5 0.8 Handfæri Sauðárkrókur
61 2447
Ósk ÞH 54 3.2 5 0.8 Handfæri Húsavík
62 2151
Græðir BA 29 3.2 4 0.9 Handfæri Patreksfjörður
63 2951
Siggi á Bakka SH 228 3.1 4 0.8 Handfæri Ólafsvík
64 2392
Elín ÞH 82 3.1 4 0.8 Handfæri Grímsey
65 2136
Mars BA 74 3.1 4 1.7 Handfæri Patreksfjörður
66 7838
Jói ÍS 10 3.0 3 1.3 Handfæri Bolungarvík
67 2086
Eva Björt ÍS 86 3.0 5 0.8 Handfæri Þingeyri
68 2452
Viktor Sig HU 66 3.0 5 0.8 Handfæri Skagaströnd
69 2384
Svipur HF 24 2.9 7 0.8 Handfæri Hafnarfjörður
70 6830
Már SK 90 2.9 5 0.9 Handfæri Sauðárkrókur