Bátar að 13 bt í júní.nr.2.2022

Listi númer 2.

Lokalistinn,

þónokkuð um grássleppubáta sem eru á topp 10, og tveir aflahæstur bátarnir í júní voru einmitt frá stykkishólmi og á grásleppu

Ásbjörn SF hæstur færabátanna en hann er á strandveiðum.

Nokkuð merkilegt, enn í sæti númer 5 er Hugrún DA, þeir kláruðu daganna sína, og færðu sig síðan yfir á Rán DA

og Rán DA er í sæti númer 4 á listanum bátar að 8 bt.

samtals veiddi því áhöfnin á þessum tveimur bátum í júní um 46 tonn


Hugrún DA mynd Gísli Reynisson 





Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Veiðarfæri Höfn
1 2084
Djúpey BA 151 33.8 10 6.4 Grásleppunet Stykkishólmur
2 2813
Magnús HU 23 24.4 9 4.9 Grásleppunet Stykkishólmur
3 2360
Ásbjörn SF 123 23.2 12 3.6 Handfæri Hornafjörður
4 7040
Kristbjörg SH 84 20.4 9 4.3 Grásleppunet Stykkishólmur
5 1954
Hugrún DA 1 20.1 7 5.0 Grásleppunet Skarðsstöð
6 2656
Toni NS 20 19.6 7 3.7 Lína Borgarfjörður Eystri
7 2383
Sævar SF 272 19.1 12 2.6 Handfæri Hornafjörður
8 2398
Guðrún GK 90 17.5 6 5.3 Handfæri,  Sandgerði
9 7531
Grímur AK 1 15.5 12 3.0 Handfæri Arnarstapi
10 2969
Haukafell SF 111 14.4 13 1.5 Handfæri Hornafjörður
11 1565
Fríða SH 565 13.8 8 3.2 Grásleppunet Stykkishólmur
12 7472
Kolga BA 70 13.5 12 2.2 Handfæri Patreksfjörður, Brjánslækur
13 1909
Gísli ÍS 22 12.8 12 2.3 Handfæri Suðureyri, Arnarstapi
14 2316
Anna Karín SH 316 12.7 9 1.8 Grásleppunet Stykkishólmur
15 2803
Hringur ÍS 305 12.6 10 2.0 Handfæri Flateyri, Ólafsvík
16 2951
Siggi á Bakka SH 228 12.1 12 1.7 Handfæri Ólafsvík
17 6982
Vala HF 5 11.9 13 2.7 Handfæri, Grásleppunet Hafnarfjörður
18 2621
Gola GK 41 11.8 12 1.5 Handfæri Sandgerði
19 1906
Unnur ÁR 10 11.5 10 2.0 Handfæri Þorlákshöfn
20 2939
Katrín II SH 475 11.2 12 1.3 Handfæri Ólafsvík, Tálknafjörður
21 9999
Gaffallinn EA 0 11.2 3 8.0 Sjóstöng Ólafsvík, Akranes
22 1831
Hjördís SH 36 11.1 12 1.5 Handfæri Ólafsvík
23 2045
Guðmundur Þór AK 99 10.6 12 1.2 Handfæri Bolungarvík, Arnarstapi
24 6961
Lundey ÞH 350 10.5 12 1.0 Handfæri Húsavík
25 2384
Glaður SH 226 10.4 12 1.0 Handfæri Ólafsvík
26 2432
Njörður BA 114 10.2 7 2.8 Handfæri Tálknafjörður
27 2669
Stella ÍS 169 10.2 14 1.3 Handfæri Þingeyri, Grindavík
28 1842
Oddur Guðjónsson SU 100 10.1 12 1.5 Handfæri Breiðdalsvík
29 2392
Elín ÞH 82 10.1 12 1.1 Handfæri Skagaströnd
30 6945
Gísli EA 221 10.0 12 1.7 Handfæri Grímsey
31 2256
Guðrún Petrína HU 107 10.0 12 1.0 Handfæri Skagaströnd
32 2426
Siggi Bjartar ÍS 50 9.8 12 1.0 Handfæri Bolungarvík
33 2786
Hrund HU 15 9.8 12 0.9 Handfæri Skagaströnd
34 6181
Eva BA 197 9.7 12 0.9 Handfæri Patreksfjörður, Rif
35 7838
Jói ÍS 10 9.6 12 0.8 Handfæri Bolungarvík
36 1750
Sæfari SH 104 9.6 12 1.3 Handfæri Stykkishólmur, Rif
37 2365
Snjólfur ÍS 23 9.6 13 0.9 Handfæri Bolungarvík
38 2558
Héðinn BA 80 9.5 12 0.8 Handfæri Patreksfjörður
39 2595
Tjúlla GK 29 9.5 12 1.1 Handfæri Sandgerði, Grindavík
40 7787
Salómon Sig ST 70 9.5 12 0.8 Handfæri Norðurfjörður - 1
41 2540
Alda HU 112 9.4 12 0.9 Handfæri Skagaströnd
42 2069
Blíðfari ÓF 70 9.4 12 0.8 Handfæri Siglufjörður, Ólafsfjörður
43 2447
Ósk ÞH 54 9.3 12 1.4 Handfæri Húsavík
44 7096
Kristleifur ST 82 9.3 12 0.8 Handfæri Drangsnes
45 1844
Víxill II SH 158 9.0 12 1.0 Handfæri Patreksfjörður, Arnarstapi, Rif
46 7720
Brana BA 23 9.0 11 0.9 Handfæri Tálknafjörður
47 1500
Sindri GK 98 8.9 3 3.7 Handfæri Sandgerði
48 2389
Elli Jóns KE 18 8.8 12 0.8 Handfæri Tálknafjörður
49 7690
Stella ÞH 202 8.8 12 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
50 1765
Kristín Óf 49 8.6 12 0.8 Handfæri Ólafsfjörður, Siglufjörður
51 1932
Afi ÍS 89 8.6 11 0.8 Handfæri Suðureyri
52 1910
Stórborg ÍS 125 8.6 12 0.8 Handfæri Flateyri
53 7417
Guðrún GK 401 8.6 5 2.9 Handfæri Sandgerði
54 2307
Sæfugl ST 81 8.6 12 0.8 Handfæri Drangsnes
55 2557
Sleipnir ÁR 19 8.5 11 1.1 Handfæri Ólafsvík
56 2151
Græðir BA 29 8.5 12 0.8 Handfæri Patreksfjörður
57 2589
Kári SH 78 8.5 11 0.9 Handfæri Stykkishólmur, Ólafsvík
58 2374
Eydís NS 320 8.5 12 0.8 Handfæri Borgarfjörður Eystri
59 2711
Særún EA 251 8.4 2 4.8 Net Árskógssandur
60 1915
Tjálfi SU 63 8.4 4 2.7 Dragnót 135 mm Djúpivogur
61 2458
Vonin NS 41 8.3 12 1.1 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
62 2331
Brattanes NS 123 8.2 13 1.1 Handfæri Bakkafjörður, Þórshöfn
63 6753
Villi-Björn SH 148 8.2 11 1.0 Handfæri Rif
64 2781
Dufan BA 122 8.2 11 0.8 Handfæri Bíldudalur
65 6711
Elín NK 12 8.1 11 0.8 Handfæri Neskaupstaður
66 2086
Eva Björt ÍS 86 8.0 11 0.9 Handfæri Suðureyri
67 2452
Viktor Sig HU 66 7.7 12 0.8 Handfæri Skagaströnd
68 2320
Anna ÓF 83 7.7 11 0.8 Handfæri Siglufjörður
69 1790
Kambur HU 24 7.6 11 0.8 Handfæri Skagaströnd
70 2577
Konráð EA 90 7.6 12 0.9 Handfæri Grímsey