Bátar að 13 BT í Mars 2025.nr.1

Listi númer 1


Ansi margir bátar á þessum lista sem eru komnir á grásleppuveiðar, 

þeir bátar eru flestir fyrir norðan og á norð austurlandinu.

tveir bátar byrja með yfir 10 tonna afla og Glaður SH í ansi góðri handfæraveiði, 10,5 tonn í 5 róðrum 

Blíða VE með fullfermi í Vestmannaeyjajum á línu, 4,9 tonn sem fengust á aðeins 12 bala.  

það gerir um 408 kíló á bala, en það má geta að á Blíðu VE er aðeins einn maður, 

Georg Eiður Arnarson og hann beitir líka balanna sína sjálfur, 
eða Goggi eins og hann er kallaður

Blíða VE mynd Tryggvi Sigurðsson


Sæti Sknr Áður Nafn Heildarafli Fjöldi Mesti afli Höfn Höfn
1 2656
Toni NS 20 11.3 3 4.2 Lína Borgarfjörður Eystri
2 3046
Glaður SH 226 10.5 5 3.6 Handfæri Ólafsvík
3 1963
Emil NS 5 7.8 2 4.0 Lína Borgarfjörður Eystri
4 2069
Blíðfari ÓF 70 5.0 4 1.7 Grásleppunet Siglufjörður, Ólafsfjörður
5 1734
Blíða VE 263 4.9 1 4.9 Lína Vestmannaeyjar
6 1765
Kristín Óf 49 3.7 4 1.3 Grásleppunet Ólafsfjörður
7 2357
Norðurljós NS 40 3.4 2 2.0 Grásleppunet Bakkafjörður
8 1831
Hjördís AK 36 3.1 2 2.0 Handfæri Akranes
9 2668
Petra ÓF 88 3.0 1 3.0 Grásleppunet Siglufjörður
10 2045
Guðmundur Þór NS 121 2.8 1 2.8 Handfæri Akranes
11 2183
Ólafur Magnússon HU 54 2.5 3 1.4 Net Skagaströnd
12 2803
Hringur ÍS 305 2.5 2 2.0 Handfæri Grundarfjörður
13 1925
Byr GK 59 2.4 1 2.4 Net Hafnarfjörður
14 2939
Katrín II SH 475 1.8 3 1.0 Handfæri Ólafsvík
15 2421
Fannar SK 11 1.6 1 1.6 Grásleppunet Sauðárkrókur
16 7143
Hafey SK 10 1.6 2 1.0 Grásleppunet Sauðárkrókur
17 2557
Sleipnir ÁR 19 1.5 2 1.3 Handfæri Ólafsvík
18 2387
Dalborg EA 317 1.4 3 0.5 Grásleppunet Dalvík
19 2452
Viktor Sig HU 66 0.9 1 0.9 Handfæri Skagaströnd
20 7328
Fanney EA 82 0.9 1 0.9 Grásleppunet Siglufjörður
21 2728
Fíi ÞH 11 0.7 2 0.6 Grásleppunet Raufarhöfn
22 2447
Ósk ÞH 54 0.5 3 0.2 Net Húsavík
Kæru Lesendur.
Aflafrettir.is er rekin alveg að einum manni, mér 
Gísli Reynisson.  sé ég um að skrifa allt efni á síðuna
og margir hafa spurt hvort hægt sé að styrkja mig
og það er hægt . hérna eru upplýsingar 
kt 200875-3709
Bók 0142-15-380889
Takk kærlega fyrir
Gísli Reyniss